Morgunblaðið - 26.07.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.07.2021, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 2021 Pepsi Max-deild karla ÍA – FH ..................................................... 0:3 Leiknir R. – KA ........................................ 0:1 HK – Valur................................................ 0:3 Keflavík – Breiðablik ............................... 2:0 Víkingur R. – Stjarnan ............................ 3:2 Staðan: Valur 14 9 3 2 25:13 30 Víkingur R. 14 8 5 1 22:12 29 Breiðablik 13 7 2 4 29:18 23 KA 13 7 2 4 19:9 23 KR 13 6 4 3 20:14 22 FH 13 5 3 5 18:17 18 Leiknir R. 14 5 2 7 15:19 17 Keflavík 13 5 1 7 17:22 16 Fylkir 13 3 5 5 17:21 14 Stjarnan 14 3 4 7 14:23 13 HK 14 2 4 8 14:26 10 ÍA 14 2 3 9 13:29 9 Lengjudeild karla Vestri – Selfoss ......................................... 1:2 Staðan: Fram 12 10 2 0 34:10 32 ÍBV 13 8 2 3 25:13 26 Kórdrengir 12 6 4 2 19:14 22 Fjölnir 13 6 2 5 17:15 20 Grindavík 13 5 5 3 25:26 20 Þór 13 5 4 4 29:22 19 Vestri 13 6 1 6 19:24 19 Grótta 13 5 2 6 25:24 17 Afturelding 12 4 4 4 27:24 16 Selfoss 13 3 3 7 21:29 12 Þróttur R. 13 2 1 10 22:33 7 Víkingur Ó. 12 0 2 10 15:44 2 2. deild karla Leiknir F. – ÍR ......................................... 0:0 Magni – KV ............................................... 3:1 KF – Kári .................................................. 2:1 Staðan: Þróttur V. 13 8 4 1 29:11 28 KF 13 7 2 4 25:18 23 Völsungur 13 7 2 4 29:24 23 Njarðvík 13 5 7 1 27:13 22 KV 13 6 4 3 25:19 22 Haukar 13 5 4 4 28:24 19 ÍR 13 4 5 4 23:21 17 Magni 13 4 5 4 25:26 17 Reynir S. 13 4 4 5 22:24 16 Leiknir F. 13 4 1 8 17:30 13 Kári 13 1 3 9 16:30 6 Fjarðabyggð 13 0 5 8 6:32 5 3. deild karla Einherji – KFS ......................................... 2:1 Tindastóll – KFG...................................... 1:4 Víðir – Dalvík/Reynir............................... 1:0 Höttur/Huginn – KFS ............................. 4:1 Sindri – Augnablik ................................... 2:1 Staðan: Höttur/Huginn 14 10 2 2 24:14 32 KFG 13 7 4 2 23:16 25 Ægir 13 6 5 2 22:13 23 Elliði 13 7 0 6 29:21 21 Augnablik 13 6 3 4 28:20 21 Sindri 14 6 3 5 26:21 21 Dalvík/Reynir 13 5 2 6 23:18 17 Víðir 13 4 4 5 19:22 16 KFS 14 4 1 9 18:34 13 ÍH 12 2 5 5 17:28 11 Tindastóll 13 2 4 7 23:29 10 Einherji 13 3 1 9 17:33 10 Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Selfoss.................................. 2:1 Þór/KA – Valur......................................... 1:3 ÍBV – Tindastóll ....................................... 2:1 Staðan: Valur 12 9 2 1 33:14 29 Breiðablik 12 9 0 3 44:18 27 Selfoss 12 5 3 4 17:15 18 Stjarnan 11 5 1 5 13:16 16 ÍBV 12 5 1 6 20:27 16 Þróttur R. 11 4 3 4 23:23 15 Þór/KA 12 3 4 5 12:18 13 Tindastóll 12 3 2 7 9:18 11 Keflavík 11 2 3 6 10:18 9 Fylkir 11 2 3 6 10:24 9 2. deild kvenna KM – Einherji......................................... 0:11 KH – Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir........ 0:3 Sindri – Fjölnir ......................................... 2:4 Staðan: FHL 10 9 0 1 46:12 27 Völsungur 9 7 1 1 22:10 22 KH 9 7 0 2 30:8 21 Fram 9 7 0 2 26:11 21 Fjölnir 9 6 1 2 36:12 19 Sindri 9 4 0 5 20:23 12 Hamrarnir 9 3 2 4 21:19 11 ÍR 8 3 1 4 17:19 10 Einherji 10 2 3 5 18:19 9 Hamar 8 2 3 3 14:18 9 SR 8 1 1 6 15:20 4 Álftanes 9 1 0 8 6:19 3 KM 9 0 0 9 1:82 0 Rússland CSKA Moskva – Ufa ................................ 1:0 - Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon léku ekki með CSKA vegna meiðsla. Þýskaland B-deild: St. Pauli – Holstein Kiel.......................... 3:0 - Hólmbert Aron Friðjónsson kom inn á hjá Holstein Kiel á 62. mínútu. C-deild: Zwickau – Dortmund II .......................... 1:2 - Kolbeinn Birgir Finnsson lék allan leik- inn með Dortmund. 50$99(/:+0$ LEIKNIR R. – KA 0:1 0:1 Ásgeir Sigurgeirsson 14. M Steinþór Már Auðunsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Mikkel Qvist (KA) Andrés Manga Escobar (Leikni) Sævar Atli Magnússon (Leikni) Emil Berger (Leikni) Bjarki Aðalsteinsson (Leikni) Dómari: Erlendur Eiríksson – 6. Áhorfendur: Um 150. ÍA – FH 0:3 0:1 Steven Lennon 33.(v). 0:2 Steven Lennon 49. (v). 0:3 Steven Lennon 56. MM Steven Lennon (FH) M Ísak Snær Þorvaldsson (ÍA) Steinar Þorsteinsson (ÍA) Gunnar Nielsen (FH) Eggert Gunnþór Jónsson (FH) Baldur Logi Guðlaugsson (FH) Guðmundur Kristjánsson (FH) Oliver Heiðarsson (FH) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 7. Áhorfendur: Um 200. VÍKINGUR R. – STJARNAN 3:2 0:1 Oliver Haurits 8. 1:1 Nikolaj Hansen 37. 2:1 Nikolaj Hansen 47. 3:1 Helgi Guðjónsson 70. 3:2 Emil Atlason 90. MM Atli Barkarson (Víkingi) M Viktor Örlygur Andrason (Víkingi) Kristall Máni Ingason (Víkingi) Pablo Punyed (Víkingi) Nikolaj Hansen (Víkingi) Daníel Laxdal (Stjörnunni) Casper Sloth (Stjörnunni) Oliver Haurits (Stjörnunni) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 6. Áhorfendur: Um 400. HK – VALUR 0:3 0:1 Patrick Pedersen 44. 0:2 Birkir Már Sævarsson 48. 0:3 Andri Adolphsson 66. M Birkir Valur Jónsson (HK) Birnir Snær Ingason (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK) Hannes Þór Halldórsson (Val) Rasmus Christiansen (Val) Birkir Már Sævarsson (Val) Haukur Þáll Sigurðsson (Val) Patrick Pedersen (Val) Andri Adolphsson (Val) Birkir Heimisson (Val) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 6. Áhorfendur: Um 400. KEFLAVÍK – BREIÐABLIK 2:0 1:0 Joey Gibbs 43. 2:0 Frans Elvarsson 48. MM Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík) M Nacho Heras (Keflavík) Magnús Þór Magnússon (Keflavík) Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík) Ástbjörn Þórðarson (Keflavík) Joey Gibbs (Keflavík) Viktor Karl Einarsson (Breiðabliki) Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 8. Áhorfendur: Um 200. FÓTBOLTINN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heyja Valsmenn og Víkingar einvígi um Íslandsmeistaratitilinn? Stimpl- uðu Blikar sig út úr meistarabarátt- unni með ósigrinum í Keflavík í gær- kvöld? Eru Stjörnumenn að dragast af alvöru niður í harða fallbaráttu eða eru HK og ÍA á beinni leið niður? Þetta eru helstu spurningarnar eft- ir leiki gærdagsins þegar fimm leikir af sex í 14. umferð úrvalsdeildar karla fóru fram. Þeim verður svarað á næstu vikum. Eitt stig skilur að Val og Víking á meðan Blikar eru nú sex og sjö stig- um á eftir toppliðunum. Valsmenn sigruðu HK 3:0 í Kópa- vogi og Víkingar lögðu Stjörnuna 3:2 í Fossvogi á meðan Blikar töpuðu óvænt í Keflavík, reyndar í annað sinn á þessu tímabil og með sömu markatölu, 2:0. Valsmenn halda eins stigs forskoti á Víkinga en þeir stóðu af sér mjög góðan kafla HK-inga í fyrri hálfleik þar sem Birnir Snær Ingason átti m.a. stangarskot. _ Patrick Pedersen kom Val á bragðið rétt fyrir hlé. Hann hefur skorað í öllum þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað gegn HK í deildinni og samtals sjö mörk. „Þetta var leikur tveggja hálfleika. HK-ingar fengu urmul af færum i fyrri hálfleik og voru mun betri að- ilinn. Í seinni hálfleik sást munurinn á liðunum en Valur er að berjast á toppi deildarinnar á meðan HK-ingar eru að reyna bjarga sér frá falli,“ skrifaði Arnar Gauti Grettisson m.a. um leikinn á mbl.is. Markametið í sigtinu? _ Nikolaj Hansen hélt uppteknum hætti og skoraði tvö marka Víkings í sigrinum á Stjörnunni. Hansen hefur nú skorað 13 mörk í 14 leikjum og með þessu áframhaldi getur hann gert atlögu að markameti deild- arinnar. _ Daninn Oliver Haurits skoraði af tæplega 60 metra færi þegar hann kom Stjörnunni yfir gegn Víkingi með sínu fyrsta marki fyrir Garða- bæjarliðið. „Lið Víkings virðist hafa þroskast nokkuð frá síðasta tímabili. Þá urðu menn stundum pirraðir og óþol- inmóðir þegar hlutirnir gengu ekki upp. Í kvöld fékk liðið hálfgert kjafts- högg þegar Haurits skoraði glæsilegt mark strax á 8. mínútu. Víkingar voru ef til vill slegnir út af laginu í ein- hvern tíma en fóru ekki á taugum. Þegar Víkingar höfðu jafnað sig þá náðu þeir fínum tökum á leiknum,“ skrifaði Kristján Jónsson m.a. um leikinn á mbl.is. Stórt skref Keflvíkinga Blikar nýttu ekki umtalsverða yf- irburði í Keflavík og m.a. fór víta- spyrna í súginn þegar Thomas Mikk- elsen skaut í stöng. Sindri Kristinn Ólafsson átti drjúgan þátt í sigri Keflvíkinga með góðri markvörslu. _ Joey Gibbs skoraði sitt áttunda mark í síðustu níu leikjum þegar hann kom Keflavík yfir. „Keflavík hefur hingað til gert vel í að safna stigum gegn liðum í kring- um sig, en það er stórt skref að mæta eins sterku liði og Breiðabliki og vinna. Segja má að sigurinn sé sá fyrsti hjá Keflavík í sumar sem liðið er ekki í beinni samkeppni við,“ skrifaði Jóhann Ingi Hafþórsson m.a. um leikinn á mbl.is. Lennon og Akranes Steven Lennon kann manna best við sig á Akranesi en hann skoraði þar sína þriðju þrennu á ferlinum þegar FH vann ÍA 3:0 í gær. Lennon hefur nú gert fimm þrennur í deild- inni og tvær af hinum komu gegn ÍA á Akranesvelli árin 2017 og 2020. _ Aðeins Hermann Gunnarsson (9), Tryggvi Guðmundsson (7), Þór- ólfur Beck (7) og Arnar Gunn- laugsson (6) hafa nú gert fleiri þrennur í deildinni en Lennon. _ Þá skaust Lennon úr sjöunda sætinu upp í það fimmta yfir markahæstu menn deildarinnar frá upphafi. Lennon hefur nú gert 96 mörk en hann fór í leiknum í gær upp fyrir þá Hermann Gunnarsson sem skoraði 95 mörk fyrir Val og ÍBA og Matthías Hallgrímsson sem skoraði 94 fyrir ÍA og Val. „Þótt mörkin yrðu ekki fleiri fengu FH-ingar fullt af tækifærum til að bæta við og var sigurinn algjörlega verðskuldaður,“ skrifaði Jóhann Ingi Hafþórsson m.a. um leikinn á mbl.is. FH-ingar komu sér af hættusvæði deildarinnar og skildu ÍA eftir í verri stöðu á botninum. Lykilmark Ásgeirs Ásgeir Sigurgeirsson tryggði KA sigur á Leikni í Efra-Breiðholti, 1:0, með laglegu marki snemma leiks í gær. Akureyrarliðið ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni um Evr- ópusæti og það hefur lifnað yfir þeim draumi á ný eftir tvo sigurleiki í röð. „Það er erfitt að leggja mat á frammistöðu liðanna, en víst er að KA-menn munu líta á það sem styrk- leikamerki að hafa náð þremur stig- um á erfiðum útivelli,“ skrifaði Stefán Gunnar Sveinsson m.a. um leikinn á mbl.is. _ Steinþór Freyr Þorsteinsson lék sinn 350. deildaleik á ferlinum þegar hann kom inn á hjá KA. Þar af eru 186 á Íslandi, 155 í Noregi og 9 í Sví- þjóð. Einvígi Vals og Víkings um titilinn? Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason Fossvogur Stjörnumennirnir Magnus Anbo og Daníel Laxdal í baráttu við Víkinginn Kristal Mána Ingason á Víkingsvellinum í gærkvöld. - Stimpluðu Blikar sig út úr meist- arabaráttunni með tapi í Keflavík? _ Knattspyrnumaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson hefur gert samning við danska úrvalsdeildarfélagið Sön- derjyskE sem gildir til ársins 2024. Hann kemur til félagsins frá Gre- noble í Frakklandi. Kristófer fór til Willem II í Hollandi frá Stjörnunni ár- ið 2017 og þaðan til Grenoble tveim- ur árum seinna, en hann lék aðeins sex deildarleiki með franska liðinu. Kristófer var lánaður til PSV í Hol- landi þar sem hann lék vel með vara- liði félagsins í B-deildinni á síðasta tímabili. _ Arnar Pét- ursson úr Breiða- bliki varð í gær Ís- landsmeistari í 10.000 metra hlaupi karla en keppt var á Kópa- vogsvelli. Hann sigraði á 32:44,50 mínútum, Þórólfur Ingi Þórsson úr ÍR varð annar á 34:32,42 mínútum og Goði Gnýr Guðjónsson úr Heklu varð þriðji á 39:42,75 mínútum. _ Sigþóra Brynja Guðmundsdóttir úr UFA á Akureyri varð Íslandsmeistari í 10.000 metra hlaupi karla en hún náði sínum besta tíma og vann á 37:38,06 mínútum. Íris Dóra Snorradóttir úr FH varð önnur á 40:13,50 mínútum og Fríða Rún Þórðardóttir úr ÍR varð þriðja á 41;01,51 mínútu. _ Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir norska liðið Kristiansund á laug- ardaginn. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar liðið vann naum- an sigur á D-deildarliðinu Volda, 4:2, í framlengdum leik í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar. Samúel Kári Friðjónsson skoraði líka í umferðinni en hann gerði eitt marka Viking í naumum útisigri á D-deildarliðinu Sta- al Jörpeland í gær, 3:2. _ Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH varð Íslandsmeistari í sjöþraut kvenna í gær en Íslandsmótið í fjölþrautum fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Þórdís fékk 4.670 stig og varði titilinn frá því í fyrra en hún var án keppni í þremur síðustu greinunum eftir að Kristín Birna Ólafsdóttir Johnson úr ÍR þurfti að hætta í þrautinni. _ Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiða- bliki varð Íslandsmeistari í tugþraut karla á Kópavogsvelli í gær. Hann end- urheimti því titilinn sem hann vann þrisvar á árunum 2016-2018. Ingi Rún- ar fékk 6.501 stig, Andri Fannar Gísla- son úr KFA á Akureyri varð annar með Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.