Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.12.1997, Blaðsíða 37

Fiskifréttir - 19.12.1997, Blaðsíða 37
FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. desember 1997 37 Fiskaflinn Aflamet slegið þótt enn vanti einn mánuð ársins: Aldrei meira veitt í íslandssögunni — áætlað útflutningsverðmæti svipað og í fyrra Fiskaflinn var orðinn tvær milljón- ir og 73 þúsund tonn í iok nóvemb- er eða meiri en allt árið í fyrra, en þá nam hann 2.055.000 tonnum og hafði ekki áður farið yfir tveggja milljóna tonna markið. Enn eitt aflametið hefur því verið slegið þótt enn vanti mánuð inn í aflatöl- ur þessa árs. Eins og sést á meðfylgjandi töflu Fiskaflinn janúar- - nóvember ÖLL SKIP 1997 1996 Þorskur 183.595 163.585 Ýsa 40.922 53.058 Ufsi 34.592 38.160 Karfi 69.028 64.023 Grálúða 15.873 20.518 Skarkoli 10.389 10.958 Steinb. 11.366 14.506 Annar botnf 32.630 32.391 Botnf. alls 432.084 447.147 Úthafsrækja 58.312 52.457 Innf.rækja 9.122 11.197 Humar 1.230 1.632 Hörpuskel 9.130 7.714 Sfld 60.670 90.077 Loðna 1.263.668 1 162.876 ígulker 20 474 Samtals inn- an lögsögu 1.800.547 1.723.626 UTAN LÖGSÖGU Þorskur 5.733 22.197 Úthafskarfi 37.206 51.654 Flæm.rækja 5.980 14.381 Dohrnb.rækja 2.734 559 Norsk-ísl. sfld 218.793 164.660 Annar afli 2.177 871 Samtals utan lögsögu 272.623 253.992 Afli alls 2.073.170 1.977.618 var bæði afli innan og utan lögsögu meiri fyrstu 11 mánuðina í ár en á sama tíma í fyrra. Innan lögsögu hefur orðið aukning í afla þorsks, karfa, úthafsrækju, hörpuskeljar og loðnu, en samdráttur í öðrum botnfisktegundum og veruleg minnkun í síld. Utan lögsögu hefur orðið afla- hrun í Smuguþorski, úthafskarfa og rækju á Flæmingjagrunni, en stóraukinn afli norsk-íslensku sfld- arinnar gerir meira en jafna það upp í tonnum talið. Þá aflaðist mun betur á rækjuveiðum á Dohrnbanka í ár en í fyrra. Samkvæmt upplýsingum As- geirs Daníelssonar hagfræðings á Þjóðhagsstofnun er áætlað útflutn- ingsverðmæti sjávarafurða á þessu Heildaraflinn sept.-nóv. TOGARAl R 1997 1996 Þorskur 20.880 19.044 Ýsa 2.898 8.531 Ufsi 4.638 5.764 Karfi Giáluða 15.576 18.578 Skarkoli Z.ODL 304 D. 1 V4 347 Steinb. Úthafskarl 269 ii 1.036 441 10 Annar bot Butnf. alls Úthafsræk Hörpuskel Síld Loðna nf. 1.356 49.608 ia 12.194 381 3.167 7.061 1.212 57.111 7.618 584 1.457 2.168 Samtals 72.411 68.938 BÁTAR 1997 1996 Þorskur 16.894 22.198 Ýsa 3.089 4.123 Ufsi 2.995 3.512 Karfi Grálúða Skarkoli Steinb. ('ihafskarl 1.433 361 1.733 366 I 0 nf 6 WM 1.667 320 1.535 357 Annar doi Botnf. alls Úthafsræk Innf.rækja Hörpuskel Sfld 33.817 ja 5.951 1.874 5.291 42.057 /. / 04 41.471 6.274 2.066 4.809 68.610 Loðna 104.048 105.162 Samtals 193.038 228.392 SMÁBÁTAR 1997 1996 Þorskur 7.389 8.582 Ýsa 2.623 1.948 Ufsi 350 423 Karfi 102 78 Skarkoli 394 363 Steinb. 351 226 Annarbotnf. 823 611 Botnf.alls 120.022 12.231 Innfj.rækja 447 465 Hörpuskel 814 4 ígulker 0 53 Samtals 13.283 12.753 Þar af krókab. 8.293 8.332 Ö1.L SKIP 1997 1996 Þorskur 45.153 49.824 Ýsa 8.611 14.601 Ufsi 7.983 9.699 Karfi 17.111 20.323 Grálúða 3.011 3.513 Skarkoli 2.430 2.245 Steinb. 986 1.024 Úthafskarfi 1.036 5 Annar botnf. 9.124 9.578 Botnf. alls 95.445 110.812 C'thatsrækja 18.145 13.892 Innf.rækja 2.321 2.531 Hörpuskcl 6.487 5.397 Sfld 45.224 70.067 Loðna 111.109 107.330 ígulker______________________J53 Samtals 278.731 310.082 (Heimild: Fiskistofa) ári 92,4 milljarðar króna en var 92 milljarðar 56 milljónir á síðasta ári, miðað við verðlag hvors árs um sig. Það er því smávægileg aukning í krónum talið, en ef tekið er tillit til verðbólgu er áætlað að það verði 1% samdráttur milli ára, að sögn Asgeirs. Skipasalan ALASUND Pósthólf 270, 230 Keflavík Sími 421 6318 (16) Fax 421 6317 Netfang: alasund@ok.is Heimasíða: http://www.ok.is/alasund Línubátur með frvstingu til sölu: Byggður 1982-lengdur um 7,5 metra (1997) Mál 41,23 - 8,55 - 4,25 metrar 450 rúmmetra frystilest Aðalvél: 750 hestafla Callesen Diesel 40.000 króka Mustad beitingavél Ferskfísk togbátur til sölu: Byggður 1988 Mál 23,72 - 7,07 - 3,03 metrar Aðalvél: Caterpillar 918 Hestöfl Upplýsingar um verð og annað eru gefnar upp í ofangreindum símanúmerum. Höfum allar tegundir af skipum til sölu. ÁLASUND ehf. Skipasala & Fiskútflutningur

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.