Fiskifréttir - 20.02.1998, Blaðsíða 1
ISSN 1017-3609
T R 0 L L B L A K K I R]
-The blue line-
Með hertri skífu
Mtu KEFLALE6UM
Ai.(.£.D.fl.nj
ÖT6ERÐARVÖRUR
Óseyrarbraut 4 • 220 Hafnarfjörður
Sími: 565 3950 • Fax: 565 3952
J
I
FRETTIR
7. tbl. 16. árg. föstudagur 20. febrúar 1998
Slippfélagið
Málningarverksmiöja SIMI: 588 8000
Hugmynd
Sigurðar
Einarssonar:
Útgerðin
reki að-
stoðarskip
tyrir loðnu-
flotann
Loðnan hefur að þessu sinni látið bíða lengur eftir sér en oftast áður, en nú í vikunni þóttust menn sjá merki þess að loðnan væri loksins mætt. Þegar
Fiskifréttir fóru í prentum var þó enginn kraftur kominn í veiðarnar. (Mynd/Fiskifréttir: Hjörvar Sigurjónsson).
„Ég tel að það gæti komið
til greina fyrir þá sem stunda
loðnuveiðar að reka eftirlits-
og hjálparskip fyrir loðnu-
flotann. Skipið myndi fylgjast
með loðnugöngum og reyna
að finna nýjar þannig að allur
flotinn þyrfti ekki að leita.
Þetta skip gæti jafnframt að-
stoðað flotann ef á þyrfti að
halda, jafnvel haft lækni um
borð, dregið skip í land, boð-
ið upp á köfunarþjónustu
o.fl., sérstaklega ef veiðar eru
stundaðar langt frá landi. A
skipinu gæti líka verið maður
frá Hafrannsóknastofnun,
sem gæti þá séð um að loka
svæðum ef á þyrfti að halda
vegna smáloðnu.“
Þetta segir Sigurður Einarsson
loðnuútgerðarmaður og forstjóri
ísfélags Vestmannaeyja í grein í
Fiskifréttum í dag. Sigurður víkur
einnig að nýtingu loðnustofnsins
og varar við því að gengið sé of
nærri honum. Hann telur að skilja
þurfi eftir meira en þau 400 þús.
tonn sem fiskifræðingar miða við á
hverri vertíð og álítur að ástæða
þess hve stórir árgangar hafi kom-
ið á undanförnum árum sé ekki síst
sú, hve mikið hefur fengið að
hrygna. Þá er það skoðun hans að
ekki sé hægt að treysta því að
loðnuskipstjórar verndi smáloðn-
una og hafi Hafrannsóknastofnun
verið alltof sein að loka smáloðnu-
svæðum og ekki haft þau nógu
lengi lokuð. Loks hvetur hann til
þess að áhrif flottrollsveiða á loðn-
una verði rannsökuð betur og slík-
ar veiðar bannaðar, ef líkindi séu á
því að þær geti valdið tjóni á stofn-
inum.
Sjá Skoðun bls. 5.
Afleiðingar afnáms línutvöföldunarinnar að koma íIjós:
Flótti úr línuútgerðinni
— þorskafli á línu hjá aflamarksskipum hefur minnkað um helming á
tveimur árum þrátt fyrir að afli einstakra skipa hafi stóraukist
Þorskveiði á línu hefur dregist verulega saman á undanförn-
um þremur árum. Á árinu 1995 nam aflinn samtals 45.227
tonnum en á sl. ári var hann kominn niður í rétt rúm 31.000
tonn samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélags Islands. Sam-
drátturinn í tonnum talið er rúm 15.200 tonn eða alls 31,5%.
Hrun hefur orðið í línuveiði á þorski í aflamarkskerfínu en
krókabátar hafa bætt sig um 4% á þessum tíma.
í grein, sem Örn Pálsson fram- I smábátamanna,ritaðiíFiskifréttir
kvæmdastjóri Landssambands I í síðustu viku var vakin athygli á
því hve mikið veiðar á línuþorski í
aflamarki hefðu dregist saman.
Samkvæmt upplýsingum frá Fiski-
félagi íslands nam þorskafli á línu
innan aflamarkskerfisins alls
31.699 tonnum árið 1995 og var
hlutdeild hans í heildarþorskaflan-
um þá 18,9%. A sl. ári var aflinn
hins vegar ekki nema 16.911 tonn
eða 8,6% heildarþorskaflans. Örn
segir í grein sinni að orsakanna
fyrir þessum samdrætti sé fyrst og
fremst að leita í afnámi línutvö-
földunarinnar. Þar hafi stjórnvöld
gert reginmistök.
Ef litið er á þorskafla línubáta á
aflamarki á árunum 1995-1997
kemur í ljós að aflinn hefur minnk-
að um tæpan helming eða úr tæp-
um 31.700 tonnum í rúm 16.900
tonn. Á sama tíma hefur línuafli
krókabátanna aukist úr rúmum
I húsi NAUST marine HF.
að Skeiöarási 3 i Garöabæ er 400 fermetra
iðnaðarhúsnæði til leigu frá 2. mars 1998.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni
eða í síma 565 8080.
13.500 tonnum í tæp 14.100 tonn
eða um 4%. Á sl. ári var afli
krókabátanna rúm 45% af
heildarþorskaflanum sem
veiddur var á línu.
Sjá nánar LiÁ
bls. 3 ./ %
SKIPAÞJÓNUSTA
tsso
Olíufélagið hf