Sæbjörg - 01.11.1938, Blaðsíða 2
SÆBJÖRG
Slippféiagið í Reykjavík h.f.
Símar: 2309 — 2909 — 3009. — Símnefni: Slippen.
Höfuni ávalt miklar birgðir af allskonar efni í skip
og báia, svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, allskonar
málningarvöru, Saum.
Framkvæmum báta- og skipa-aðgerðir. — Smíðum
allskonar báta, stærri og minni.
Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar
um alt land.
Snúið yður beint.til vor með pantanir yðar og vér
munum gera yður ánægða.
Eflið innlendan iðnað.
ÚTIBtJ:
Reykjavík, Klapparstíg 29. — ísaf jörður — Akureyri
— Eskifjörður — Selfoss.
Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning, í spari-
sjóð og gegn viðtökuskírteinum.
ANNAST:
hverskonar innheimtustarfsemi.
Eldtraust geymsluhólf til leigu, ársgjald frá 15 kr. —
MUNIÐ SPARIBAUKA LANDSBANKANS.
Græddur er geymdur eyrir.