Sæbjörg - 01.11.1938, Blaðsíða 11
S Æ BJÖRG
5
odb simcbilbn, uötn. -
Teja verður öllum
nauðsynlegt, að kunna að
mæta íslenskum stórvötn-
um. Hér á eftir fylgir leið-
beining um að kunna að
sundríða vötn, eftir skaft-
felskan vatnamann, Helga
■Tónsson, bónda í Seglbúð-
um:
Búist maður við því að hleypa
á sund, verður að gæta þess, að
hafa gott taumhald á liestinum.
Hafa taumana jafna háðu meg-
in og hafa hér um bil 8 þuml-
unga bil milli makkans á hest-
inum og handarinnar.
En jafnskjótt og hesturinn
grípur sundið, skal hendinni, er
utan um taumana heldur, grip-
ið í faxið það framarlega, að
nóg slekja verði á taumunum
til þess, að hesturinn geti teygt
fram höfuðið á sundinu. Hend-
inni skal svo haldið þar kyrri,
þar til hesturinn nær i botn.
Einnig er gott að geta gripið
liðsstjórinn sagði að í útlönd-
unum fengju skólakrakkarnir
gefnar kenslubækur um þetta.
Heldurðu að við fáum nokk-
urntíma svoleiðis bækur?
F: Það getur vel'verið, elskan
mín, en nú verð eg að fara.
D: Já, hérna er hatturinn
þinn, gerðu svo vel, vertu bless.
F: Vertu sæl elskan mín, og
biddu hana Stínu, frá mér, að
taka til á háloftinu, og þú ætlar
að vera svo væn að hjálpa
henni.
D: Auðvitað.
J. 0. J.
liinni hendinni í faxið, ef henn-
ar þarf ekki til annars.
1 straumvötnum vilja flestir
liestar lialla sér mikið í straum-
inn, og er þá mjög erfitt að sitja
á þeim, því að elcki má halla sér
með hestinum til hliðar, því að
þá er hætt við að bæði maður og
hestur velti á hliðiua. Skal því
reynt að sitja sem réttastur, en
Iialla sér dálítið fram á makk-
ann og halda fótunum þétt að
hestinum.
Séu ístaðsólar mjög langar (í-
stöðin nái niður fyrir kviðinn á
lxestinum), er vissra, áður en
farið er út i vatnið, að leggja
þau á víxl fyrir framan hnakk-
inn, því komið hefir fyrir, að
hestar hafi farið með fætur í
ístöðin og sokkið samstundis.
Ef liestinum fatast sundið,
hefir það revnst vel að velta sér
af lionum, undan straumi, en
halda sér þó sem fastast í faxið.
Flýtur maður þá ofau á vatn-
inu, við hliðina á liestinum, og
er hann þá sem laus; getur því
sjmt miklu lengri leið.
En þvi aðeins er ráðlegt að
gera þetta, að maður sé ólirædd-
ur og geti gert það fumlaust, því
að hver ógætileg hreyfing getur
sett mann og hest í voða.
Það, sem sérstaklega verður
að varast, er, að undir eins og
hesturinn er kominn á sund, má
undir engum kringumstæðum
taka hið minsta í taumana.
Ekki einu sinni þó hesturinn
taki ranga stefnu á sundinu, því
að geri maður það, kaffærist
hesturinn óðara.
Hafi maður hesta í taSumi,
verða þeir að vera þeim megin,
er veit undan straumi, og æfin-
lega skal hafður einteymingur á
þeim; að öðrum kosti geta þeir
flækt sig i taumana, ef maður
yrði að sleppa þeim á sundinu.
(Skátabókin).
Það er stórhættulegt fyrir hjól-
reiðamenn að lianga aftan i
bifreiðum.
UMFERÐARVÍSA.
Lag: Táp og fjör.
Eg til vinstri vikja má
vegum og götum öllum á,
hvort sem eg er hjólandi,
hlaupandi eða gangandi,
Annars fer — því er ver,
einhver bíllinn yfir mig.
Það mun aldrei henda þann,
sem að þessar reglur kann.
J.
Aukin þekking forðar slysum.
L