Sæbjörg - 01.11.1938, Blaðsíða 24
SÆBJÖRG
Reykjavík. — Sími 1249.
Símnefni: Sláturfélag.
Sláturhús. Fryslihús.
Bjúgnagerð.
Niðursuðuverksmiðja.
Reykhús.
Landsins fullkomnasta úrval af
innlendum matvörum.
Heildsölubirgðir frá
Eggj asölusamlagi
Rey kj avíkur.
eykur vellíSan sína með þvl að nota
Við framleiðum
Eau de Portugal
Eau de Quinine
Eau de Cologne
Bayhrum
Isvatn
Verðið í smásölu er frá kr. 1,10 til
kr. 14,00, eftir stærð.
Þá höfum við hafið framleiðslu á
IMVÖTNUM
úr hinum beztu erlendu efnum,
cg' nokkur merki þegar komin á
markaðinn.
Auk þess liöfum við einkainn-
flutning iá erlendum ilmvötnum
og hárvötnum og snúa verzlanir
sér því til okkar, þegar þær þurfa
á þessum vörum að halda.
Loks viljum vér minna húsmæð-
urnar á bökunardropa þá sem vér
seljum. Þeir eru búnir til með
réttum hætti úr réttum efnum. —
Fást alls staðar.
Áfengisverzlun ríkisins.