Dagrenning - 01.02.1939, Side 4

Dagrenning - 01.02.1939, Side 4
222 DAGRENNING og kristilegu sjónarmiði, með öllu óafsakanleg', svo er grimmd hans mikil í þeirra garð. Og svipuð saga berst frá Ítalíu, þó að þar í landi séu þeir ef til vill ennþá ekki eins strádrepnir niður sem á Þýskalandi, og eignir þeirra gerðar upptækar. Hvað orsakar þennan hatur til Gyðinga þjóðar- innar, bæði fyrr og nú? Eru þeir ekki löghlýðnir borgarar þar í landi, sem þeir búa? Löghlýðnir munu þeir vera jafnt við annara þjóða fólk, en þeir eru álitnir hlutdrægir og yfirgangs- samir í öllum verzlunar sökum. En eru það aðeins þeir, sem eru það? Fara ekki allra þjóða menn eins langt og komist verður í verzlunarsökum? Þeir eru sagðir ofstækismenn og kreddufullir í trúarbrögðum sínum og aftasta hárið í hala trúarbragða- kerfisins, svo séu trúarbrögð þeirra gamaldags og kreddu- full. Segjum að svo sé. Trúarbrögð þeirra virðast þó ei hafa verið þröskuldur í vegi fyrir nýjum skoðunum í trú- málum, nýjum kreddum og nýjum siðum. Hér í landi er þeim fundið það til foráttu, að þeir leggi lítið eða ekkert fram til þjóðfélags þarfa af efn- um sínum. Allt afgangs fé þeirragangi til Gyðinga fyrir- tækja einungis og öll þeirra fjárframiög séu bundin við þeirra kyrkjur, klaustur og verzlun, en ekkert gangi til uppbyggingar eða viðhalds á almennum fyrirtækjum. Sú aðferð er kölluð: 'lað skara eld að sinni köku,” og er hæst móðins í landi hverju. Því mega ekki Gyðingarvera upp í móðin? Gyðingar hafa órjúfanlegt samband sín á milli,

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.