Dagrenning - 01.02.1939, Page 6

Dagrenning - 01.02.1939, Page 6
224 DAGRENNING unum, og þó þær séu ekki uppdubbaðar samkvæmt ný- ustu fegurðar kúnstum, þá virðist sem þær gangi í augu vor mannanna betur en marg-t annað, sem við höfum þó tækifæri á, að taka í þjónustu okkar. ————-—--------------—r—~— ---—i HRÓBJARTAR ÞÁTTUR | Sannir viðburðir úr lífi eins Ameríku-fara frá Islandi. i O Altaf síðan ég las æfisögupætti peirra Jóns á Strympu og Gríms Einarssonar, hefi ég haft sterka löngun til, að hripa upp pætti úr minni æfi, sem nú cr orðin ærið löng og að mörgn leiti sögurík. Ekki hefi ég þó í öll f>essi ár komið pví í verk fyrr en nú, ýmsra orsaka vegna, sem p/ðingarlaust er, að skyra frá hér. Það er p>ó eitt aðaliega, sem hefir haldið mér til baka meira en nokkuð annað, en f>að var f>að, að ég hafði enga von um að mér heppnaðist að koma f>ví á f>rykk, sem ég kynni að rita ef ég f>yrfti að kosta útgáfuna sjálf- ur. En nú er vissa fyrir f>ví feng- in að f>að kemst á pappírinn, f>ví ýms prykkirí hafa boðist til. að kaupa af mér handritið fyrir pen- inga út í hönd. Ég legg pví út í fyrirtækið af heilum hug og með vissu um f>að að margur hefir bæði gagn og gaman af að lesa pað sem ég rita, f>ví pað, að skrifa, hefir verið mitt indi alla æfi, og f>ví til sönnunar vil ég vitna til f>ess, sem Grímur segir um mig í sínum f>œtti, að ég hafi alla jafna verið kjörinn ritari á öilum mannfundum og ritari safnaðar séra Þorvaldar, eftir að hann kom til nylendunnar. Ég vil geta f>ess nú strax í byrjuin, ab ég notagamla rithátt- inn svo fólk geti skilið f>að, sem pað les. Ég fell mig aldri við f>á aðferð sem sumir hafa nú á tíma, að /mist klambra saman ny-vrð- um, eða f>á að nota fáheyrð orð, sem engin skilur, og ekki einu- sinni peir sjálfir til fullnustu. Daglega málið er mitt mál og f>að skilja allir, sem lært hafa að tala.

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.