Dagrenning - 01.02.1939, Page 9

Dagrenning - 01.02.1939, Page 9
DAGRENNING 227 “No forstand.” Detta hreif, piltur gekk burtu, en korn að vörmu spori aftur og nú með mann með sér. Dessi fylgisveinn hans ávarp- aði mig á hreinni fslenzku. Ég get ekki 1/st pví hvað mér [>ótti f>að unaðsríkt og hressandi að heyra íslenzkt mál hljóma f>arna í f>essum stóra sal. Útkoman af samtali okkar varð sú að f>essi maður segir að við verðutn send til Nyja íslands með fyrstu ferð er til falli en - á meðan beðið sé eftir ferð, verðum við að vera f>ar á emigrantahús- inu ef við eigum engin skyld menni f>ar í borginni, sem við gsetum farið til • Þar urðum við að bíða í 4 daga, —langa og leiðinlega daga, Áfimmtadegi, kl. tíu fyrir há- degi, var f'arið með okkur niður að ánni far, sem beið ferðbúinn lítill seglbátur. Hann átti að fleyta okkur til N/ja fslands. Kkki geðjaðist mér sem best að skips- höfninni. E>að voru fjórir skol- brúnir náungar með mikið svart hár ofan á herðar, há kinnbein, íbogið nef, skea?lausir nema fáein hár hér og þar á efri vörinni. All- ir voru f>essir menn talsvert ölv- aðir. Við Sigríður vorum einu farf>egarnir. Ferðin gekk vel, vindur var hagstæður og eftir að við komum út úr ánni, fram á vatnið, va.r hagstæð gráða, svo okkur skilaði fljótt norður vatnið. Daginn eftir er degi var að halla, komum við að landi í vík nokkurri. f>ar var okkur kastað á land eins og gönd- um flykum, sem ekki er hægt að nota lengur, og dót okkar fylgdi á eftir. Skipverjar höfðu enga við- dvöl, heldur sigldu af stað strax, norður vík, Var f>etta f>á Nyja fsland? Ólíkt f>ótti tnér f>að hinu gamla fslandi. Gat f>að verið. að í f>ess- um risaskógi leyndist gtefa nokk- urs rnanns? Þarna í flæðarmálinu stóð ég hjá kofortinu mínu, viðutan og ráðfrota. Sigríður stóð spölkorn f>arfrá og horfði ofan f sandinn. “Hvernig lyst f>ér á f>etta alt saman, Sigga?” spurði ég til f>ess að rjúfa f>á grafarpögn er mér fannst ríkja þarna á pessum eyði- lega, ókunna stað • ‘ Það er svo sem ekki á að 1/tast,” svaraði hún og leit upp. Svo kom hún yfir pangað sem ég stóð og settist á kofortið mitt. Ég tilti mér svo hjá henni, en af pví kofortið var lítið um sig, f>á sló ég hendi minni utan um (frh-

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.