Dagrenning - 01.02.1939, Page 10

Dagrenning - 01.02.1939, Page 10
I Einkennileg'ir Menn | s| (Eftir handriti ólafs Ketilssonar á óslandi) II *íi*»^te>»^ICcí«^ICc>W2iJI!CisWa»CE*»^lteJ«^ICB«^<&S«^ICc>»ta»ltei$!aXC«sS«<á S eftir hverju viS áttum aS bíSa, og lagSi nú- allur hópurinn á flótta fullur ótta og skelfingar. Æddum viS allir eins og vit- lausir menn út í myrkriS í átt- ina aS Kotvogi og var ekki veriS aS hugsa um aS krækja fyrir tjarnirnar, en öslaS yfir hvaS sem var! Komum viS brátt aS löngu og djúpu tjörn- inni, sem áSur er nefnd, en aS krækja fyrir hana kom engum til hugar. Æddi allur hópurinn út í tjörnina og fóru flestir á bólandi kaf, þar á meSal for- inginn, Tómas Tómasson og ég. En þegar viS vorum komnir niSur aS Kotvogs kálgarSinum, kom heldur en ekki glampi og druna heiman frá Kirkjuvogs- garðinum, og var þaS heldur til þess aS hotta á eftir hópn- um, þó þess gerSist auSvitaS engin þörf, því nóg var haldiS áfram áSur. En bæSi var þaS, aS tjörumyrkur var og Hjutt sá ekkert hvert skjóta skyldi, og svo vorum viS nálega úr skotmáli, þegar drunan kom! Annars hefir þaS víst ekki ver- iS ásetningur karlsinsaS skjóta á skrokkana, heldur hitt, aS fæla okkur í burtu, eins og meinvættisgrip úr matjurta- garSi. ÞaS man ég, aS þjónustu- stúlkurnar voru ekki eins hrifn- ar af árangri fararinnar, eins og viS sjálfir, þegar þær sáu verkunina á öllum hópnum, og aS ekki var einn þráSur þur á nokkrum sirokk. Hver og einn varS aS berhátta niSur í bóliS sitt, en tjarnarvatniS rann sem lækur í leysingu, eftir skála- gólfinu. —“Ands......fargan er þetta, ” --sögSu aumingja stúlk- urnar, þegar þær voru aS hirSa hamina af hópnum, og stikla á tánum gegnum vatnsrensliS. Fáum mínútum eftir aS allur hópurinn var kominn of- an í rúm, skjálfandi af kulda og bleytunni, var skálahurS-

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.