Dagrenning - 01.02.1939, Page 12

Dagrenning - 01.02.1939, Page 12
230 DAGRENNING ekki altaf sem best. Þurftf Hans hjutt þá oft aS hlaSa byssuna, svo gamla konan sá og heyrSi svo hún skyldi ekki vera í vafa um hvaS til stóS. En þetta hleSsiufargan á byssunni, var auSvitaS aSeins gert til þess, aS hræSa kerlinguna. ÞókomþaS fyrir, þegar kerlingin brá sér bæjarleiS, og Hans var fullur, aS hann lá fyrir henni meS byssuna eins og fyrir tóu. —Eg þori ekki ein til baka því drengurinn, hann Hans litli iiggur fyrir mér, meS byssuna sína, hérna inn meS sjónum! sagSi Vigdís eitt sinn, er hún var stödd á bæ, seinni hluta dags, Var þá vinnumaSuiinn á heimilinu látinn fylgja henni aS heimili hennar. í byrjun ágústmánaSar 1879 lagSist Vigdís banaleguna, og dó eftir fáa daga. Vildi nú Hans hjutt sonur hennar fá aS ráSa öllu um útförina, en Jón bróSir hans, sem var mesti myndar og reglumaSur, átti engu aS fá aS ráSa. ÞaS varS samt aS samkomulagi á millum bræSranna, aS Jón annaSist útförina aS öllu öSru en sjálfri erfidrykkjunni og því, sem aS henni laut. Daginn áSur en jarSarförin átti aS fara fram, fór Hjutt í Keflavík, aS sækja í erfiS, og var þaS ekkert smá- ræSi, sem hann kom meS af kaffi og sykri, kringlum og skonroki, rommi og brennivíni. JarSarfarar dagurinn rann upp heiSskír og fagur, meS heillandi eldheitu geislaflóSi ágústsólarinnar- Hjutt byrjaSi þegar um morguninn aS hella í sig eldheitu eldsterku romm- toddyinu, og var því orSinn sæmilega fullur þegar húskveSj an byrjaSi. Allt fór þó vel og skipulega fram meSan húskveSj an var haldin. Hjutt úthelti hrynjandi sonarlegum sorgar- tárum, meS alvöruþrungnum athugasemdum um hinn rang- láta drottins dóm, aS vera aS taka hana móSur sína úr þess- um sælunnar bústaS. í kyrkjunni mátti líka segja aS allt færi vel og skipulega fram. Presturinn hélt líkræS- una, sálmar voru sungnir og kistan aS því loknu borin til

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.