Dagrenning - 01.02.1939, Qupperneq 21

Dagrenning - 01.02.1939, Qupperneq 21
Gráni Gísli bjó á beátu sneið. Býlis einn var galli: dýin voru djöfuls-leið, drápu fé af kalli. Gvendur smali ganga vann gripum að að Hyggja, færleik einn þá finnur Hann feni nið’rí liggja. Heim til bæjar rekkur rann. ræðir þar Hið sanna: skjótrar segir hestinn Hann Hjálpar þurfi manna. Gísii var að gera’ að laup; gert þá verkið hafði, miðdagskaffið seggur saup; sitthvað var sem tafði. Bóndi loks þá búinn er. Bjarni, Siggi og Gvendur, suð’rá mýrar sérhver fer, svona eins og stendur. Pax og tagl þeir toga í, taka lítt þó gæti, því Hið fjandans-djúpa dý dúir undir fæti. Upp þeir geta’ ei Grána náð. Gísli tók til orða: “Fullir kunna fleiri ráð; förum Heim að borða”. Mettir fóru menn á ról mýrar enn að brunni, borð og rafta, bönd og tól bar nú Hver sem kunni. Get ég þess nú, Gísli tér, að Grána upp ég nái. Er drengi þá að dýi ber —dauður er sá grái. t t t Ó. NÚ LÝGUR MINN HIMNESKUR FAÐIR EINU sinni voru prestur o g meðhjálpari a ð f>refa nm pað, hvort kerling ein f>ar í sókninni væri lirein mey eða ekki. Presturinn stóð á p>ví fastara en fótunum, en meðhjálparinn efaði p>að og sagði, að peir væru fáir, sern lifðu hreiniega í orði og verki á þessum síðustu og verstu tímum. JÞeir voru nú að kyta um f>etta nokkra stund, unz peim kom saman um, að láta prætuna bíða úrslita, til pess er kerling skrift- aðist næst fyrir presti; pá skyldi hann spyrja hana að pessu, en meðhjálparinn skyldi fela sig í altarinu og hlyða á pað, er kerl- ing segði. Nú kom að f>ví, að kerling skriftaði fyrir presti, og spurði hann, hvort hún het'ði aldrei verið við karlmann kend. Kerl- ingin neitar pví, pá sagði með- hjáiparinn í altarinu: ‘‘Jú, einu sinni”. Kerling hugði. að petta væri guð almáttugur og að ekki mundi tjá annað en að segja hreinskilnislega frá syndum sín- um; tók hún sig pví aftur á og sagði: ‘ Jú, einu sinni”. Prestur spurði f>á, hvert pað væri nú víst, að hún hefði ekki komið nærri karlmanni oftar en einu sinni. ‘‘Nei, allsekki”. svaraði kerling pá gall við í altarinu: “Jú, tvisvar”. Keriing sá, að (framh. á næstu blaðs.)

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.