Dagrenning - 01.06.1939, Page 4

Dagrenning - 01.06.1939, Page 4
302 DAGRENNING oy jafnvel í Canada, hefir borið all mikið á þjóðernis- legum aðg'reini.ng' manna, svo að erindrekar ríkisráðs- stefnunnar fundti það nauð- synlegt fyrir sig, aS fara í öllu varlega er þeir voru að ræða málið. Þegar það kom til um- ræðu, að mynda mið .töðvar he rnaðar-ráð, varð stjórnar- formaðut' Canada sá fyrsti tii aS mótmæla hugmynd- inni, og' hélt því fram, að fólkið í Canada hefði alla reiðu skipað svo fyrir, að það sem yrði gert og eins það, sem væri látið ógert í þessu máli, skyldi ákveðiS af ríkisþingi Canada. Hann hélt því fram, að svo skyldi fyrirmælt, að ekkert miS- stöðvar-hermálaráð í Lon- don hefði rétt til þess, að leggja neinar skyldur áherð- ar nýlendanna án þeirra vilja og samþykkis. Það er ekki rétt að halda því fram, eins og sumir hafa þó gert, að þessi orð stjórnarforms- ins hafi lýst hans óholln- ustu til konungs, þau eru krafa um sjálfstæði nýlend- anna, ogþað réttmæt krafa. Þegar rætt var um að tryggja þjóðunum friS, þá var stungið upp á því, að gera tilraun til að endur- lífga þjóðasambandið og að gera það enn sterkara en nokkru sinni fyrr meS því, að fá allar lýðveldissynnað- ar þjóðir til að gerast meS- limir þess. Sambandinu átti aS halda viS að nafninu til, en vald þess mjög takmark- að. ÞaS þótti stór-merkilegt að áhrifamiklir og leiðandi stjórnmálamenn á Englandi skyldu verasvona hugmvnd fylgjandi og, að stjórnarfor- maSur Canada skyldi líta á þær meS velþóknun því, ef að þessi stefna væri tekin, þá yrSi það til þess. að spila upp í hendurnar á hinurn 4 stór þjóðum, sem nú eru að róa aS því öllum árum, að

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.