Dagrenning - 01.09.1939, Síða 7

Dagrenning - 01.09.1939, Síða 7
DAGRENNING Um Drauma. Helgi Pjeturss. Dr. He)gi Pjeturss heldur því fram, aS oss dreyini oft þaS, sem ekki er til og ekki á sér staS á jörSu vorri, aS sú á- lyktun verSur alveg ónmflýjan- leg eSa meS öSrunorSum, vér geturn haft alveg fulla vissu fyrir þvf, aS samband á sér staS mílii vor og þeirra, sem aSrar jarSstjörnur byggja. 365 LfíiS á stjörnunum er vís- indalega uppgötvaS, og vér þurfum ekki framar í þeim efn- um, aS una viS ágixkanir. Vér getum ennfremur gengiS úr skugga um þaS, aS drauma- heimur vor er þaS, sem nefnt hefir veriS annar heimur, eSa andaheimur og dánarheimur, og er því máli enn til stuSnings sá fróSleikur, sem viS fáum fyrir miSils munn. Og er ekki stórkostlegt til þess aS hugsa, aS draumlífiS má rækta svo, aS vér getum notaS tímann, sem vér sofuin, til samfunda viS látna ástvini vora og aSra, og til þess aS bæta vit vort og fræSast stórlega. En til þess, aS þetta geti orSiS, þarf aS vísu hugarfariS aS lagast stórnnkiS, og þaS þarf aS þekkja stillilögináliS (Law of Determinants) og svo aS kunna aS færa sér þá þekk- iiigu í nyt. VirSist ekki ólíklegt, aS í þeim efnum gæti íslenzka þjóS- in, þótt smá sé, orSiS á undan öSru fólki jarSar. ----------+---------

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.