Dagrenning - 01.09.1939, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.09.1939, Blaðsíða 21
NÆLUR ★ Með hnefum slærðu haus á þér, er hyg-gur þú muni vísdóm geyma. Þær dyr að knýja ónýtt er, því engin lifandi sál er heima. Ég var staddur í stór- barginni Winnipeg fyrir skömmu síðan, og bar þar margt nýstárlegt fyrir augu mín; þar meðal annars það, að ég sá Nick ganga mn í Leland. Misjafnt hefir miðlað verið mannkostum. Sumir eiga við svo daufa heyrn að stríða, að þeir heyra ekki helminginn af því, sem fram fer, en aðrir hafa svo fá- dæma góða heyrn, að þeir heyra jafnvel það, sem al- drei hefir komið fyrir. Líkt er með málfærin, marg- blessuð, —Vart er hægt að toga orð út úr sumun, hvað sem við liggur, en aftur eru það aðrir, sem virðast hæg- lega geta talað fyrir marga í senn. Um þessar mundir mun standa ytír Eliasarmessa í Árborg. Ofugt snúast allar sveifar. —Orðin sú er líðan manna, nú verða þeiraðlepja leifar, sem leka af borðum höfð- ingjanna. Kom þú til vinar þíns ókvaddur, ef honum illa geng ur. _____ Lágur þrepskjöldur hef- ir oft langann mann felt. ^agremtmg Óháð Mánaðarrit grefið út af MARLIN MAGNUSSON að Víðir P. O. Man., og prentað hjJ THE NORTHERN PRESS Kostar $1.00 árgangurinn. Borgr- ist fyrirfram. Aðsendar greinar um hvaða mál og stefnur sem er á dagskrá verða birtar í ritinu ef kurteislega ritaðar, en nafn höf- undarins verður að fylgja rit- gjörðum öllum, en það verður ekki birt i ritinu ef þess er oskað. Ritið er óháð í trúmálum og póli- tík. Áskriftargjöld sendist til ráðsmannsins og eins pantanir fyrir ritinu. G. P, Magnusson, ráðsm. Margan hefir lukkan blíndaS, en ólukkan gert aftur sjáandi.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.