Dagrenning - 01.09.1939, Side 11
DAGRENNING
og fátækustu svo hætt viS, aS
lenda í kjaftinn á rándýrinu.
HræSilegar eru sögurnar, sem
blöSin flytja af því og afrekmn
þess, í lesmálsdálkum blaS-
anna er grautaS saman frá-
sögnuin um hrySjuverk og
margskonar glæpi ásamt hrósi
um þá, er völdin hafa milli
handa. Er þá auSvita fyrir
hugskotsjónum blaSamanna,
aS drepa sem flesta fugla meS
sem fæstum steinum;-— aS
marki aS taka: þeir sæta lagi
aS færa lesendum sínum spenn.
andi lesmál, og samtíinis aS
koma sér í mjúkinn hjá va-id-
höfum. Þetta má kalla aS sé
miSur heilnæm íþrótt.
Benjamín Lindsey misti
ungur föSur sinn; þau voru
fjögur systkinin og hann elstur;
lenti þyngst á honum aS vinna
fyrir heimilinu; enda hristi
hann ekki þann bagga af herS-
um sér. Á þeim erfiSis árum
glöggvaSi hann sig æ betur og
betur á því, aS þetta mannfé-
lagsrándýr var ekki meinlaus
kisa, heldur argasti várgur, er
færSist sífelt framar og dróg
jafnframt í sig aukin þrótt til
369
sinna illu starfa. Á kvöldin las
hann lagabækur, því hann
hugSi aS verSa málfærzlumaS-
ur. ÞaS kom fyrir, aS hann
brast atvinnu og skortur svarf
aS. Þá fanst honum aS sér lítiS
framast og öryænti hann um
framtx'S sína. Svarf svo aS hon-
um eitt sinn. aS hann læsti sig
inni í herbergi sínu, alráSin í
því, aS gera enda á eymdar-
skap sínum meS því, aS skjóta
sjálfann sig gegnum enniS.
Hann bar skammbyssu aS enni
sér og togaSi ígikkinn en skot-
iS reiS ekki af. Þá var eins og
hann vaknaSi af vondum
draum; sá aS þetta var raung
breytni og strengdi þess heit,
aS gugna aldrei og hætta aldrei
fyr en hann hefSi einhverju
góSu áorkaS.
Lindsey hafSi reynt,
hvaS fátækur og uinkomulaus
drengur á viS aS stríða, og
hjarta hans hefur jafnan síSan
veriS gagntekiS of samúS meS
þeim. Svo hjartanlega skamm-
aSist hann sínfyrir sjálfsmorSs-
tilraun sína, aS hann segist upp
frá þessu hafa hræSst mest af
öllu veikleika sjálfs sín, og til