Dagrenning - 01.04.1942, Side 3

Dagrenning - 01.04.1942, Side 3
 VIII. Árg. Ashern, Man. Apríl 1942. No. 2. DAGRENNING óháð Mánaðarrit til skemtunar og fróðleiks. Gleðstu tneöan æskan ör að þér blítt vill láta, er ellin þreytir þrek og: fjör. þá er tínii að giáta. Fólkið í kringum okkur. ÞaÐ er mikill fjöldi, fólkið í kringum okkur; fólk af mörgum mismunandi þjóðflokkum, misjafnt að útliti og mis- jafnt að reynd. Hefir þessi fólksföldi nokkra þýðingu fyrir okkur, sem einstaklinga? Þurfum við nokkuð af þessu fólki að þyggja, eða saman við það að sælda? Margir eru þeir, sem mundu svara þessum spurning- um neitandi. En það eru helst þeir menn, sem hafa komist yfir ögn meira en sumir aðrir af hinum jarðneska auð, sem er svo kallaður, og fyrir það, að þeir eru dálítið efnalega sjálf- stæðir álíta þeir, að þeir séu best komnir í sem minstu sam- félagi við annað fólk. En engin okkar, ríkur eða fátækur, getur lifað svo, að hafa ekki samneyti við annað fólk að vissu leyti í sínu um- hverfi. Hvað sjálfstæðir menn sem við viljum vera, þá er það óumflýjanlegt að við tökum til greina fólkið í kring um

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.