Dagrenning - 01.04.1942, Qupperneq 6

Dagrenning - 01.04.1942, Qupperneq 6
Frá mínu sjónarmiði skoðað. Ilerra ritstjóri! Enn langar mig til að kvahba á þér um pláss í Dagrenning fyrir fáeinar línur- Ég vil byrja á {>ví, að pakka Styrbyrni úr Króki fyrir Itréfið hans til tnín í síðasta hefti fessa rits, og tjá honum gleði mína yfir því, að hann ekki móðgaðist af orðurn mínum i ellefta hefti Dag- renningar, f>ví f>að var alls ekki ásetningur minn að móðga hann, né neinn annan. Mér skilst á síðasta bréfinu, að hann muni eiga fyrirliggjandi mikið upplag af “Samtíning,” og að f>að hafi jafn vel flogið í huga hans að nota f>að, sem einskonar inngöngti þassa hjá honutn Pétri við Gullna hliðið, ef tregða yrði á því, að fá inngöngu-leyfi, þvj Pétur mun bókhneigður vera og sólginn í að fá eitthvað til að lesá. Þetta er óneitanlega góð hugmynd hjá Styrbyrni og s/nir ljóslega, að maðurinn hugsar lengra en um líðandi stund, og dæmi ég par af, að hann rnuni fyrirhyggjusamur búmaður vera og oftar fyrna en beita á gaddinn. Nú er f>að ekki meining mín að spilla fyrir Styrbyrni né held- ur fyrir Péiri, ensegjaskal hverja sögu eins og hún gengur til. Það er hugboð sumra, sem veita gangi hlutanna eftirtekt, að Pétur ntuni hafa nóg að lesa í mörgnæstkom- andi ár, og er sú skoðun bygð á þeirri frétt, — sem mun f>ó laus- leg vera — að f>egar Asmundur auglysti Tímarit Þjóðræknisfélags ins á mjög ntikið niðnrsettu verði hér um árið,— á reglulegu Eatons verði, — f>á hafi Pétur, sem mun séður í “bísnessi”, keypt tmikið upplag af ritinu. Styrbjarnar vegua vil ég óska að þessi frétt sé ekki sönn; sé einungis setn eins- konar misprentuð þingtíðindi, er verði leiðrétt síðar f>egar fólkið heimtar sannleikann. M ér þykir Styrbjörn hafa fremur Htið álit á andlegu sjálf- stæði sumra ritstjóra, en svo veit ég að hann muni þekkja peirra andlega upplag betur en ég, og skal því ekki neitt frekar út í f>að farið hét' að f>essu sinni. Sa.tt er pað, sem Styrbjörn segir, að Dagrenning er lítil. Ég

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.