Dagrenning - 01.04.1942, Side 7

Dagrenning - 01.04.1942, Side 7
DAGRENNING. 996 vilcli að lnín væri tín sinnum eins stór. Hún heíir pær hngvekjur og p>ann fróðleik að færa, sem hverj- um manni er til andlegrar upp- byggingar að lesa og netna. Tök- um til dæmis greinarnnr í síðasta hefti: “Trúin á sjálfsmáttinn” og “Hverjir eru mikihnenni?” Hessar greinar, hvor um sig, eru reglulog gullkorn, ]>ó ef til vill meira svo, hin síðarnefnda, sem ætti að vera marg sinnis ies- in af sumum [>eim mönnutn, sem vilja telja fólki trú um, að þeir séu mikilmcnni. Kf ]>eir menn vildu lesa ]>á grein með athugun og gera svo óhlutdrægan saman- burð á sjálfum sér og p>eim, sem greinin lysir sem sönnnm mikil- mennum. Eftir að þeir hafa gert ]>ann samanburð get ég naumast öðru trúað en þeim hrylli við sinni eigin myndsetn mikilmenni. Það er ekki svo að skilja, að Islendingar eigi ekki mikilmenni, lieldur er hér átt við þá menn, sem vilja láta fólk halda að [>oir séu mikilmenni einungi* sökum ]>ess, að þeim heíir tekist að ldóra saman nókkra dollara, eða [>á af því. að einhver hefir hjálpað ]>eim til að komast í eitthvert emba.'tti eða að ná arðberandi stöðu sem þeir eru kanske óhæfir að skipa. Það yrði góður viðbætir við “doðrantinn” hans Styrbjörns, skrá yfir nöfn peirra manna. t>á er greinin “Dagrenning sjö ára.” Þar er ekki farið út frá ]>ví sannaog rétta. Við, sem bún- ir erum að vera hér í álfu frá ]>ví fyrst að íslenzkt landnám hófst í Vestur heimi, getum best vitnað um það atriði. Nú vil ég að eins með fáum orðum víkja að greininni hans Ara: “Þjóðræknispankar,” sem birtist í síðasta hefti þessa rits. Fyrri hluti þeirrar greinar lfsir einlægri [>rá höfundarins eftir aukinni starfsemi í pjóðrækn- ismálum, —starfsemi, sem er á. þeim grundvelli bygð, að allir geti verið með og lagt fram sína starfskrafta málinu til stuðnings. ■Já, [>annig þarf starfsemin að verða. Forseti félagsins hefirgetið [>ess á prenti, að [>að væri aug- ifst í vikublöðunum, að allir væru boðnir og velkomnir í félag- ið. Já, [>að mun vera auglfst, að minsta kosti í öðru vikublaðinu, en [>að lít-ur svo út, sem sú ang Ifsing liafi ekki getað sannfært fólkið, fremur en svo margar aðrar auglýsingar, sem í blöðum 'tirtast. Nú eins og sakir standa, [>á virð- ist sá hópur mann mikili, sem

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.