Dagrenning - 01.04.1942, Side 8
997
DAGRENNING.
fyrir utan Þjóðræknisfélagið
stendur, og eru fjómargir af þeirn
vel pjóðræknir menn, seni sýna
bæði í orði og verki, að Jreir eru
Jjað. Svo eitthvað er rangt við
“búskapinn hans Gvendar.”
Hvað er rangt við búskapinn
hansGvendar, svo rnaður viðhafi
þá setningu?
Eitt svarið við Jjeirri spurn-
ingu getum við fcngið ef við at-
hugum síðari hlrrta greinarinnar
hans Ara og tökunr Jaaðan eitt
dæmi, senr sé þar sem harrn segir
frá “útnefningarnefndinni.” Ég
veit að Ari fer |>ar með rétt mál,
J>ví J^essi nefnd liefrr verið á fóðr-
um hjá stjórnarnefnd félagsins
í nokkur undanfarin ár og rómuð
víða. Tilgangurinn með j>essari
útnefningarnefnd er flestum aug-
ljós. Hann mun ekki einvörðungu
vera sá, að flýta fyrir málum á
Jjingi, þótt j>ví sé haldið frarn og
látið í veðrí vaka að svo sé. Er
mér og fleirurn augijóst að til-
gangrtrinn nnrni vera sá, að tneð
J>eirri kosninga aðferð er hægt að
sjá svo um, að j>eir einir komist í
stjórnarnefndina, sem núverandi
stjórnar-fyrirkomulagi gaTi engin
hætta stafað frá. Að þessi skoðun
mín sé rétt, dæmi ég meðal ann-
ars af að svo nrá heita að sömu
mennirnir hafi skipað sæti í stjórn
félagsins frá upphafi þess tilveru.
Þó er ekki hægt að neita J>\í, að
marga vel liæfa menn eigum við
iandarrrir, senr nrundu sæma sér
vel og vera gagnlegir í stjórnar-
nefnd Þjóðræknisfélagsins, sem í
hvaða öðru félagi sem væri.
Þessi útnefningarnefnd er
algjörlega andstæð allri frjálsri
hugsjón og á sinn stóra [>átt í að
svo stór hópur af' frjálshugsandi
fólki heldur sig í fjarlægð við
Þjóðræknisfélagið undir núver—
andi fyi'irkornulagi J>ess.
Ég er sannfærður um, að
Ilitler mundi hafa útnef'ningar-
nefnd. ef hann færi að mynda
pjóðræknisfélag, {>ví svoleiðis er
í samræmi við hans hugsunarhátt.
Ég elska ísland og alt,, sem
íslenzkt er í orði og verki, og ég
vil sjá Jjjóðræknisstarfsemi bygða
á alj:>fðlegunr grundvelli svo allir
Vestur íslendingar ge.itverið með
og tekið þátt í starfseminni. Það
er eina leiðin til sigurs í þjóð-
ræknisntálum að gera starfsenr-
ina að J>jóðræknisstarfsemi allra
Vesur íslendinga.
Virðingarfylst,
Grírnur frá Horni.
—-f—