Dagrenning - 01.04.1942, Síða 9
SAMTÍNINGUR.
Eftir
Styrbjörn úr Króki.
★
Ási í “businesinu” er einn af okkar vel þekktu löndum í
Manitoba. Hann hefir aldrei þótt smásál í því tímanlega, þá
þarf ekki eftir aS skilja þaS andlega. Einn heljar karl aS burS-
um, gæti ég hugsaS mér Samson sterka, eftir því sem honum var
Jýst Zangs-Biblíu sögum, sem ég var einu sinni aS stauta í; einn-
ig mætti líkja honum viS Orm Stórólfsson. Mikill styrktarmaSur
var hann aSal bjargræSis þörfum íslendinga fyrr á árum, sem
verndaSi þá frá harSrétti, ef ekki hungri. — Nokkrum sinnum
hefir hann til ísJands fariS, gefiS þá fé á báSar hendur, blessaSur
öSlingurinn! ESlilega er honum sýnd virSing eftir bestu getu.
Hann mun hafa átt sinn skerf í rúmbólunum og “sturlunum,"
sem gefiS var af nokkrum löndum Vestan hafs á þúsund ára há-
tíS íslands, til sælla minningar. En svo er nú líka búiS aS krossa
hann, svo hann ber sinn kross, sem heiSursmanni sæmir. Hjá
okkur hér í vestrinu, hefir hann veriS kosta karl. GefiS guSsvol-
uSum atvinnu, sem hann mun fá borgaS hinu megin, — gcfiS
stórfé í myndastyttur; sjálfsagt mun hann hafa gefiS ‘júngfrúnni”
á GimJi, gefiS kirkjuin og veriS ‘flokkari” á þjóSræknisþingum,
óefaS gert mikiS meira, sem aS minn þánki hefir ekki orSiS á-
skynja um, Hann ætti sannarlega skiJiS, aS viS burtför hans
væru sungnír 18 sálmar. Þetta átti einu sinni aS liafa veriS gert
í Reykjavík, einnig ort minningarljóS, í því eru þessar hendingar;
“Jónas hafSi átján sungiS sálma,
sveittur stóS viS orgeliS aS slá.” —
En hvaS verSa líkmennirnir margir?