Dagrenning - 01.04.1942, Síða 11

Dagrenning - 01.04.1942, Síða 11
1000 DAGRENNING. grítns trölla, Einnig tel ég víst, aS Grænlenzkar blómarósir hafi sent honum koss á litlafingrinum. Hann hefSi sannarlega átt þaS skiliS fyrir aS heimsækja þær. SvoleiSis mynd ætti vel viS á legstein hans, sem heiSurs tákn. * * Ekki get ég látiS hjá h'Sa, aS birta hér, eftir því sem minn mannkærleiksandi nndir vísar mér, þá aSvörun til þeirra landa, sem hér eftir kunna aS leggja leiS sína til íslands, frá okkar heitt elskuSu Ameríku, sem er, aS láta þaS vera á því ferSalagi, aS fara aS brölta upp á Heklu, því skoSanir manna á fyrri öld- um og, sem þeir þóttust hafa sannanir fyrir, eftir því sem Láfi sálugi skrjfaSi, aS þar sé vellandi dýki. ÁreiSanlegt er þaS, aS Hekla rifnaSi í tvent í einum slíkum aðgangi, svo allir sjá, aS vel hefir veriS kynt þá stundina. En svo segja jarSelda-ritin hans Markúsar, og svo vísindasálirnar, aS þaS hafi veriS af jarS- eldum, — Jú, vissulega var þaS af eldum. En hvort er trúlegra? Ég vildi óska aS enginn færi aS hætta sér viS aS líta ofan í þá ógnar rifu, ef þeir mistu fótanna mundu þeir fljótt finna bretini- steinslykt, hvort heldur aS þeir kæmu niSur lifandi eSa dauSir, þaS yrSi öSruvísi andrúmsloft en í Vesturheimi, sem bærist aS vitum þeirra. Þá hefSi þeim hinum sömu veríS betra aS sitja heima, og væri þetta mátulegt fyrir forvitnina. (Framh. #<>•• :■ «<>•• Undir mynd af W.R.Garson Skömmu síðar sendi vinur sáluga, sem birtist í “Interlake vor hr. Sig. Sigurðsson, Ashern, Munieipnl Observer” var þetta stef þessa vísu; “We nsed to visit his office Oft við þurftum þig að sjá, to enjoy his talk and smile. þá var bros á vörum. Why was he called so earl.y? Kallið handar.-heimi frá, He was with us—only awhilc. helst til fijóU við svörum. »<>••

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.