Dagrenning - 01.04.1942, Qupperneq 16

Dagrenning - 01.04.1942, Qupperneq 16
1005 DAGRENNING. deildina aS nokkurskonar mismunandi virSingar klýku fyrir vissa menn, fremur en beita sér fyrir varanlegum framtíSar málum, enda þótt aS sýnilegt sé, aS félag þetta geti ekki orSiS langlíft hér í Vesturheimi, Menn verSa aS muna eftir því, aS nú á dögum er ekkert hægt aS gera verulegt nema meS pening- um. Peningarnir auka viljakraft og atorku. '‘No money, no business,” segja GySingarnir, og þaS er víst rétt og satt. Árstil- lag meSlima í þessu þjóSræknisfélagi er smánarlega lágt. ViS skulum t. d., verSleggja ÞjóSræknisritiS á 85 cent til félagsmanna þá eru bara 15 cent eftir af þessum eina einasta dollar, sem þá verSur aS skoSast, sem borgun frá hverjum einum meSlim félags- ins fyrir þaS eitt, aS tilheyra deild þessari. Ofan á þetta bætist svo allir heiSursmeSlimir, sem eSliIega þurfa ekkert aS borga fyrir alla þá virSingu er þeir meStaka. ÞaS sjá allir, aS þaS er sem sagt ekki hægt aS koma miklu til leiSar í félagi, sem starfar á sama sem engu tilagi frá meSlimum sínum. Hver félags meSlimur ætti aS borga svo sem $3.00 á ári hverju til þess, aS fá þá virSingu aS heita góSur meSlimur í góSu og nyt- sömu þjóSræknisfélagi. ÞaS er ef til vill ekki lítils virSi aS hafa atkvæSisrétt í sæmilega ríku þjóSræknisfélagi og þar aS auki vera hátt settur á bekk meS landfrægum höfSinguin. Hinsvegar væri ef til vill heppilegast, aS kirkjufélögin tæki viS öllum þjóSrækn- is tilraunum hér Vestanhafs, því þau eiga hægast meS aS ná út úr nísku fólki peningum. Ódýrasti félagskapurinn hér í Los Angeles eru hinir svo nefndu ‘ Townsent Club” og eru þeir 175 aS tölu. Selja þeir meSlima skýrteini sín á $6.00 og halda þó meSlimum sínum ár eftir ár, mörgum hverjum, í góSu yfirlæti. Stefnuskrá þeirra er, aS því lútandi, aS bæta hag gamla fólksins, sem er fyrirelli sakir ekki fært um aS sjá fyrir sér sjálft. Fögur hugmynd. Erl. Johnson, Los Angeles, California.

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.