Dagrenning - 01.04.1942, Side 18
1007
DAGRENNING.
um. Þá gæti unglingur, sem vantar aS læra, gert þaS þótt for-
eldrar hans væru fátækir. Ef þjóSin hefSi lækninga stöSvar fyr-
ir prívat læknira, þá dæu ekki eins margir hjálparlausir og alls-
lausir. Þá töpuSu menn ekki heimilum sínum fyrir rentur af
penginga lánum, eins nú oft vill verSa, aS þó búiS sé aS borga í
20 ár þá eru heimilin tekin af mönnum. Þá þyrftu bændur ekki
aS borga fyrir jarSyrkjuverkfæri 4 til 5 sinnum meira en þaS
kostar aS framleiSa þau. Þá þyrftu ekki bænda börnin aS hrekj-
ast frá heimilum sínum af því, aS þaS væri ekki mögulegt aS lifa
á landinu þó þau væru búin aS eySa bestu árum æfi sinnar þar
í von um aS þau gætu lifaS þar áfram,
GuS gaf öllum jafnt þessa heims auSlegS. LátiS ekki fáeina
menn ná mestu af því ÞaS þarf aS kornast á þjóSeigna skipu-
lag fyrir börnin ykkar, svoþau verSi ekkl þrælar fárra manna.
Jón H, Johnson.
—C>||- Wt>-
Málshættir og Talshættir.
Af Htlum er til lítils að ætla.
Alt skaðar,sem er um of.
Allir vilja heldur hag en halla.
Bráðaþörfina er mest að meta.
Blint er annara brjóst. Bilar flest, sem brákað er.
Boðorð gera brot fleiri. Borguð skuld ber til sæmdar.
Betri eru fimtán ær aldar en tuttugu kvaldar.
Dugðu nú, Drottinn minn, því nú get ég ekki lengur,
Dýr mun Ha.fliði allur.
Enginn ætli það öðrum, sem hann hefir ekki nokkuð af sjálfur.
Enginn er fæddur með formennskuni.
Enginn gerir vítt eða sítt úr engu.
Einn eyrir losar annan. Einn greiði borgar annan,