Dagrenning - 01.04.1942, Page 19
Frá öðrum heimi.
ÞAÐ SEM ÉG HEFI SÉÐ OG HEYRT Á FUNDUM
MEÐ FRÆGUM MIÐLUM.
Eftir
Jón H.Johnson.
VI. Kafli.
Ég lofaði því í síSasta blaS),
að ég skyldi segja ykkur frá
miSlínum Kene Lucius M. Pit-
eer. Hann hafSi líkamninga-
fund á nýársnóttina mill 1931
og 1932. Fundurinn var hald-
inn í kirkju, sem hann nefnir:
“Kirkja lífsins. ” ÞaS var ekki
á þeim staS, sem hann er nú.
Hann hafSi birgi upp á pallin-
um, tjaldaS meS hvítum dúkum
og sjálfur var hann klæddur í
hvítann hjúp. Ljós voru dauf,
en sást þó allvel, þótt maSur
sæti aftarlega í kirkjunni. Um
100 manns mun hafa veriS á
bekkjunum svo engin var nærri
birginu, ÞaS komu út úr birg-
inu milli 20 og 30 menn og
konur, ÞaS var talaS í mis-
munandi róm svo hátt. aS þaS
heyrSist varla orSaskil.
AnnaS skifti sem ég kom, þá
var þaS haft svo, aS þegar þú
komst inn í kirkjuna þá var
þér fenginn miSi meS númeri,
frá einum til eitt hundraS, eftir
því hvaS margir voru viSstadd-
ir, Þá voru höfS full ljós. þegar
hann var upp á pállinum, þá
kallaSi hann upp eitthvertnúm-
er. “Hver hefir þetta númer?’’
spyr hann, og réttir sá upp
hendina, sem þaS númer hefir.
Kom liann þá meS talsímáhald
— enginn vír var viS þaS fest-
ur — og segir: “Þá vantar aS
tala viS þig frá öSrum heimi, í
talsímann, ” og fær þeim áhald-
íS, sem rétti upp hendina, Alt
fór fram í birtu. Hinn tekur viS
símaáhaidinu og setur aS eyra
sér og talar nokkur orS. Ekkert
heyrSi ég nema frá þeim, sem