Dagrenning - 01.04.1942, Síða 21
1010
DAGRENNING.
mikiS eftir henni, enda var þaS
tilfinnanlegur missir, því hún
var góS stúlka. Nú leiS eitt-
hvaS á þriSja ár, þá var ég á
fundi erkom til mín raunamædd
rödd, og biSur míg aS skila til
móSur sinnar aS hugsa ekki til
sín eins oft meS söknuSi og hún
geri, því hún hafi naumast getaS
slcoSaS þá veröld, sem hún nú
væri í, því einlagt kæmi hugur
móSur sinnar til sín og dragi
sig aS henni. Svo þeir sem hafa
mist vini sína, ætu bara aS
senda þeim hugskeyti svo sem
einu sinni á dag, gefa þeim
fararleyfi, því í öSrum heimi er
margt aS sjá, margt aS læra og
starfa.
Eitt tilfelliS, sem ég ætla
aS segja ykkur frá er þettaS:
ÞaS var maSur, sem Dr. Ostend
hét, frægur maSur og prestur í
Toronto, Canada. En af því,
aS hann var of frjálslyndur í
skoSunum sínum, þá var haun
rekinn frá kirkjunni. Þá fór
hann til Indlands. Svo hafSi
hann spiritista kirkju í Los
Angeíes, en er nú dáinn. Hann
var eítt sina viku í San Deago
og hafSi tvo fundi á dag, ságSi
okkur frá ýmsu af reynslu sinni
sem ég segi ekki frá hér, nema
einu.
Hann sýndi okkur stækk-
aSa mynd af manni, og sagSi:
“LítiS á þennan mann! HorfiS
í augu hans. Þessi maSur hét
James Raddin Newton. hann
dó í U. S. A. 1885. ÞaSerskrá-
sett í bókum, aS hann hafi lækn-
aS 160 þúsund manns á tuttugu
árum. ” Svo sagSi hann okkur
hvar viS gætum lesiS um hann.
Þegar móSir mín dó, þá
var ég einn eftir í San Deago,
og las um lækningar þessa
manns, sem voru miklar. ÞaS
var eySsvariS af málsmetandi
mönnum, um lækningar-kraft
hans. Stundum fór hann, eftir
því, sem sagt var, á ólæknandi
spítala og læknaSi marga á dag.
ÞaS nærrí risu hárin á höfSi
mér, aS vita aS þessi kraftur
var til, en svo fáir sem ná hon-
um. Ég hugsa um þettaS þegar
ég er einn á kvöldin. Eftir fáa
daga fór ég til miSilsins: Mrs.
White, og eftir aS nokkrir höfSu
talaS, þá korn þessi maSur og
kallaSi upp nafniS sitt. Spyr
ég þá hvernig stæSi á því(