Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.06.1957, Page 25
21
Tafla 2. Stærð einstakra gróðurhverfa og hlutdeild þeirra í gróðurlendinu.
Areas of different plant associations and their percent coverage.
Flatarmál, ha. Area, hectars Samtals, ha. % af grónu landi % 0/ total area with vegetative cover Tala fundar- staða Occurr- ence, number of sites
Gróðurhverfi Plant associations Kort nr. Map No. Total area, hectars
I II III
Ai Kobresia myosuroides — Carex rigida .... 562 _ 562 3.93 18
Bx Carex rigida 400 113 - 513 3.59 7
C! Empetrum hermafroditum- Salix sp 225 519 151 895 6.27 9
D! Salix lanata — Empetrum hermafr. — Carex rigida _ 207 74 281 1.97 8
d2 Salix herbacea - 50 8 58 0.41 2
Ei Salix sp 1 446 1 036 1 483 10.39 3
E* Salix sp. — Grimmia sp - - - 98 98 0.67 8
Ei Empetrum hermafr. — Vaccinium uliginos- um — Carex rigida 44 44 0.31 1
Gi Graminae sp. (regrowth on eroded land) . . 12 161 10 183 1.28 4
g2 Graminae sp 54 - - 54 0.38 1
^3 Graminae sp. — Betula pubescens — Salix sp. 48 - - 48 0.34 2
Hi Grimmia heath 846 503 174 1 523 10.67 5
h2 Grimmia sp. — Carex rigida 209 91 39 339 2.37 11
h3 Grimmia sp. — Carex rigida — Empetrum — Salix sp 1 275 543 19 1 837 12.86 20
h4 Grimmia sp. — Salix sp 1 004 656 183 1 843 12.90 26
Ii Carex rigida — C. rariflora 2 053 135 205 2 393 16.75 22
I, C. rigida — Salix glauca 574 538 357 1 469 10.29 16
Is C. rigida — C. rostrata - - 34 34 0.24 3
h C. rigida — Salix herbacea - 157 - 157 1.10 3
I. C. rigida — Betula nana — Vaccinium uligi- nosum 215 215 1.50 5
I. C. rostrata — C. rariflora — Salix glauca . . - - 200 200 1.40 3
h C. rariflora — Salix glauca - - 27 27 0.19 1
h C. rariflora — Calamagrotis neglecta .... - - 3 3 0.02 1
Ji Calamagrostis neglecta — Salix glauca . . . 24 24 0.17 1
Samtals 7 478 4 163 2 642 14 283 100
hverfin (D 1—E 2) eru fyrst og fremst á norðurhluta afréttarins, er
hærra dregur og sands fer verulega að gæta í jarðvegi.
Heildarstærð einstakra gróðurhverfa á afréttinum er að sjálfsögðu
mjög breytileg, eða frá 3 ha (I s) til 2393 ha (Ii). Síðasti dálkur töfl-
unnar sýnir, að flest gróðurhverfin koma fyrir á fleiri en einum stað,
og sést af því, að þau eru á tiltölulega litlu samfelldu svæði á hverjum
stað.
Þess er áður getið, að sums staðar reyndist ekki unnt að draga mörk
milli einstakra gróðurhverfa. Þegar svo stendur á, er ógerlegt að ákveða
stærð hvers einstaks gróðurhverfis. Var því tekið það ráð að skipta
stærð hvers slíks svæðis jafnt niður á þau gróðurhverfi, er fyrir koma
á hverjum stað. Á einum stað komu t. d. fyrir gróðurhverfin H 3 og 12
svo samfléttuð, að ekki var mögulegt að draga mörk á milli þeirra.