Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.06.1957, Page 28

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.06.1957, Page 28
24 Tafla 4. Efnamagn beitarplantna, er safnað var á Hveravöllum 11. júlí og 31. ágúst 1956. Chemical composition of some range plant species collected at Hveravellir lith July and 3ist August 1956. Plöntutegund Plant species Hráeggjahvíta Crude protein 0/ /o Fosfór Phosphorua P % Kalsíum Calcium Ca % Kalíum Potassium K o/ /o Þroskastig Stage of maturity 11/7 31/8 11/7 31/8 11/7 31/8 11/7 31/8 11/7 Ilmreyr (Anthoxanthum odoratum 9.3 6.9 0.24 0.14 0.16 0.22 1.96 0.92 Fullblómstrað Full bloom Bugðupuntur (Descham- psia flexuosa) 8.9 5.8 0.24 0.14 0.11 0.09 1.53 0.98 Fullblómstrað Full bloom Stinnastör (Carex rigida) 14.3 9.5 0.20 0.11 0.35 0.43 1.40 0.95 Byrj. blómstr. Beginningbloom Fjandafæla (Gnaphalium Norvegicum) 15.4 10.4 0.35 0.23 0.52 0.85 3.74 3.02 Byrj. blómstr. Beginning bloom Kornsúra (Polygonum viviparum) 22.9 13.5 0.42 0.29 0.61 0.36 2.65 1.63 Byrj. blómstr. Beginning bloom Ljónslappi (Alchemilla alpina) 12.2 7.9 0.29 0.17 0.61 0.73 _ 0.93 Fullblómstrað Full bloom Fjallasmári (Sibbaldia procumbens) 16.1 9.7 0.31 0.23 0.63 0.84 1.22 0.79 Byrj. b ómstr. Beginning bloom Klófífa (Eriophorum angustifolium) 16.7 _ 0.35 _ 0.19 _ 1.66 _ Byrj. blómstr. Beginning bloom Grávíðir (Salix glauca)... 23.5 10.4 0.44 0.21 0.98 2.12 1.61 1.33 Byrj. blómstr. Beginning bloom Meðal jurta þeirra, er taflan tilgreinir, eru nokkrar af algengustu beitarplöntum á Biskupstungnaafrétti. Efnamagn jurtanna er mjög breytilegt eftir plöntutegund, en nokkuð af þeim mun stafar að sjálf- sögðu af mismunandi þroskastigi tegundanna, þegar sýnishornin voru tekin. Það er áberandi, að magn þeirra efna, sem hér voru rannsökuð, er yfirleitt langlægst í grösunum, bugðupunti og ilmreyr, en hæst í grávíði og kornsúru. í síðasta dálki töflunnar er gefið til kynna þroska- stig plantnanna, er sýnishornin voru tekin í fyrra skiptið. Eftirtektar- vert er, hve mjög magn efnanna hefur hlutfallslega lækkað á tímabilinu milli töku sýnishornanna. í töflu 5 er ennfremur sýnt efnamagn nokkurra plantna, sem safnað var á óræktuðu landi á láglendi. Sumar af þeim niðurstöðum hafa verið birtar áður (Björn Jóhannesson, 1956). Af víðitegundunum voru 4 til 6 toppblöð ásamt brumi tekin til rann- sóknar, en af birki og fjalldrapa aðeins blöð. Einnig í þessari töflu kemur í Ijós, að efnamagnið er yfirleitt minna í grösunum en í öðrum plöntum. Smári og birki- og víðilauf eru tiltölulega auðug af kalsíum og eggja- hvítu.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.