Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.06.1957, Page 29
25
Tafla 5. Efnamagn nokkurra plantna, er safnað var í Holtum, Rangárvallasýslu,
1. júlí 1955 og í Eyjafirði 1. júlí 1956.
Chemical composition of some plant species collected in the open range in Rangár-
vallasýsla lst Juhj 1955 and in Egjafjörður lst Julg 1956.
Plðntutegund Plant species . e > ‘S S bC ^ fcC « u ? WÓ % *> 3 C o u <o *S 2 P % 1s ■B .2 Ca % E .2 =3 | WW K % h «o 2 eö '5 1 £ 11 :0 3 cn co
Hálíngresi (Agrostis tenuis) 10.5 0.19 0.20 _ Rangárvellir
Ilmreyr (Anthoxanthum odoratum) 12.3 0.21 0.22 - —
Ljónslappi (Alchemilla alpina) 10.9 0.24 0.43 - —
Klóelfting (Equisetum arvense) 11.6 0.21 0.81 - —
Holtasóley (Dryas octopetala) 11.6 0.22 0.82 - —
Þursaskegg (Kobresia myosuroides) 16.5 0.24 0.29 - —
Grasvíðir (Salix herbacea) 15.3 0.37 0.62 - —
Loðvíðir (Salix lanata) 13.4 0.35 0.74 - —
Háliðagras (Alopecurus pratensis)1 2) 8.4 0.22 0.19 1.47 Kyjafjörður
- - - o 9.3 0.23 0.18 1.62 —
Snarrót (Deschampsia caespitosa)2) 8.7 0.21 0.14 1.61 —
- - - 3) 8.9 0.25 0.07 1.54 —
Rauðsmári (Trifolium pratense) 18.6 0.24 1.04 2.93 —
Ilmbjörk (Betula pubescens) 17.5 0.30 1.58 0.57 —
Fjalldrapi (Betula nana) 12.2 0.22 1.50 0.28
9. Beitargildi einstakra gróðurhverfa.
Þegar gengið hefur verið úr skugga um, hvert gildi einstakar teg-
undir hafa sem beitarplöntur, er unnt að ákveða beitargildi gróðurhverf-
anna. Ýmsar aðferðir eru notaðar til þessa eftir því, hve nákvæmlega
menn vilja ganga til verks. Norðmenn meta beitargildið að mestu leyti
eftir sjónhendingu einni, en ekki beinum mælingum. Þeir ákveða hlut-
deild plantnanna í hverju gróðurhverfi og meta gæðin á þeim grund-
velli. Gefa þeir beitargildið til kynna með 10 stigum. Slíkt mat, sem
framkvæmt er án beinna mælinga, krefst mikillar þekkingar og reynslu,
eigi það að verða nærri sanni og sjálfu sér samkvæmt.
I öðrum löndum, t. d. Kanada, er beitt nálcvæmari aðferðum. Þar
er gróður víða mjög einhliða, sömu gróðurhverfi á stórum svæðum,
en það auðveldar mjög mat á beitarþoli. Mælt er, hve mikla uppskeru
hvert gróðurhverfi gefur af sér á flatareiningu, mismunandi mörgu fé
er beitt á jafnstór landssvæði, rannsakað hvaða plöntur það velur, mældur
vaxtarauki fjárins og fylgzt með, hve nærri gróðrinum er gengið í hverju
1) Blöð (leaves)
2) Blöð og stönglar (leaves and stems).
3) Stönglar (stems).
4