Heilsuvernd - 01.06.1975, Blaðsíða 4

Heilsuvernd - 01.06.1975, Blaðsíða 4
JÓNAS KRISTJÁNSSON LÆKNIR Nýjar leiðir (Framhald) Biluð heilsa á besta aldrj I Englandi er nú svo komið að í sumum iðnaðarborgum Tandsins hafa sjö af hverjum tíu mönnum á besta aldri ekki reynst toekir í herinn vegna ýmiskonar andlegra og lík- amlegra annmarka. Þetta eru alvarleg tíðindi. Eða getur nokkur þjóð váknað upp við verri draum en þann að aUt að 70 % af uppvaxandi mönn- um geti ekki tekið þátt í vömum landsins vegna heilsuleysis, þrátt fyrir ÖU læknavísindi? 1 tímaritinu „Good Heálth“ í Bandarikjunum er á það bent, að þar sé svipað ástand í aösigi. Þar hafa 35—1\0% þeirra sem kállaðir hafa ver- ið i herinn á áldrinum 21—35 ára reynst ótækir af sömu ástæðum og að ofan greinir. Orsakir heilsuspillingar Timarit þetta hefir, eins og nafnið bendir til, mann- bætur á stefnuskrá sinni. Og harðastan dóm sem heilsu- spillar fá hvíti sykurinn og tóbakið. Koma þarna fram sömu ásakanir gegn hvita sykrinum og i bókinni „Sann- leikurinn um hvita sykurinn“ eftir hinn þékkta manneldis- fræðing Are Waerland, en þá bók gaf Náttúrulækninga- félagið út sem fyrsta rit sitt árið 19I\1, og er mér kunnugt 52 HEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.