Fjarðarfréttir - 18.08.2016, Page 3
www.fjardarfrettir.is 3FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016
Komdu í bragðgóða skemmtun!
Kíktu á matseðilinn á
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
15
-0
9
Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030
Opið alla daga kl. 11-22
Munið krakka matseðilinnELDBAKAÐAR
PIZZUR
FLOTTIR HAMBORGARAR TERIYAKI KJÚKLINGURQUESADILLAGRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR
Hádegisverðartilboð
alla daga vikunnar
Borðað í sal eða sótt í lúgu200 g
John Wayne
hamborgari
Fjarðarfréttir komu fyrst út árið 1969.
Útgefendur voru allt kennarar í Öldu
túnsskóla, þeir Guðmundur Sveinsson,
Haukur Helgason, Ólafur Proppé,
Rúnar Brynjólfsson og Sigurður Sí
mon arson. Ritstjóri var Ólafur Proppé.
Komu út 7 tbl. það ár og aftur 1970
en aðeins eitt tölublað kom út árið
1971.
Það var svo ekki fyrr en árið 1979
sem næsta blað kom út og var ritstjóri
og ábyrgðarmaður þá Guð mundur
Sveinsson. Komu út 6 tölublöð það árið
og hélt útgáfan áfram til 1988.
Komu 5 til 7 tölublöð út á ári til 1983
en þá stofnuðu eigendur blaðsins, þeir
Ellert Borgar Þorvaldsson, Guðmundur
Sveinsson og Rúnar Brynjólfsson
Fjarðarpóstinn og áttu Fjarðarfréttir að
koma út sjaldnar en vera stærra. Komu
2 tölublöð út 1984 og 1985, 3 tölublöð
út 1986 og tvö tölublöð út hvort ár,
1987 og 1988. Var það 13. og síðasti
árgangurinn sem gefinn var út af
þessum útgefendum. Samtals 52 tbl.
Árið 1993 kom út blað með nafni
Fjarðarfrétta og voru útgefendur Sæ
mundur Stefánsson, Ólafur Sverrisson
og Baldvin Halldórsson. Ritstjóri og
ábyrgðarmaður var Sæmundur Stefáns
son. Komu út 5 tölublöð það ár og eitt
tölublað 1994.
Guðmundur Sveinsson og Rúnar
Brynjólfsson eru báðir látnir en Ellert
Örsaga Fjarðarfrétta
Rúnar Brynjólfsson, Guðmundur Sveinsson og Ellert Borgar Þorvaldsson
voru drifkraftarnir í útgáfu Fjarðarfrétta.
Borgar Þorvaldsson fagnaði því að
nafnið fengi að lifa sem bæjarblað í
Hafnarfirði og segir að það hafa verið
draumur þeirra að halda áfram útgáfu
Fjarðarfrétta eftir að þeir seldu
Fjarðarpóstinn árið 1988. Það hafi hins
vegar aldrei orðið af því.Fjarðarfréttir í apríl 1984.
Ú
r M
or
gu
nb
la
ði
nu
í
nó
ve
m
be
r 1
99
3