Fjarðarfréttir - 18.08.2016, Side 5

Fjarðarfréttir - 18.08.2016, Side 5
www.fjardarfrettir.is 5FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016 Tjarnarvöllum 11 220 Hafnarfjörður apotekhfn.is Hagstætt verð í heimabyggð Sími 555 6650 Þau voru vægst sagt sterk, viðbrögðin sem komu við frétt á Fjarðarfréttir.is um hugmyndir að vegtengingu frá Ásvöllum að Skarðshlíð. Hafði VSB verkfræðistofa verið látin vinna þrjár frumhugmyndir að vegstæði og meta hugsanlegan kostnað við þau. Tillaga um að gera vegtengingu á milli þessara hverfa hefur hvergi verið lögð fram og hvergi er að finna rök fyrir þörf á slíkri tengingu. Í fjörugum umræðum á samfélagssíðu íbúa Valla segir Pétur Óskarsson, fulltrú Bjartrar framtíðar í skipulags­ og byggingarráði að hugmyndin um vegtenginu Ásvalla og Grísanes hafi verið sett fram af fagfólki sem unnið hefur að skipulags­ og umferðar verk­ efnum fyrir Hafnarfjarðarbæ undanfarin ár m.a. í tengslum við þéttingars kýrsl­ una svokölluðu um möguleika á þétt­ ingu byggðar í Hafnarfirði og einnig í tengslum við endurskoðun á deiliskipu­ lagi í Skarðshlíð og skipulagsvinnu við Ásvallabraut og tengingu hennar við Kald árselsveg. Tugir manns hafa tjáð sig um tillöguna og er afstaða fólks öll mjög neikvæð gagnvart henni og segja hana m.a. eyðileggja tengingu við útivistar­ svæði. „Ekki er öll vitleysan eins,“ eru orð sem kannski endurspegla viðbrögð almennings. KOSTAR 180-280 MILLJÓNIR Skv. mati VSB kostar A (sú græna) ca. 180 millj., tillaga B (sú gula) ca. 191 millj. og tillaga C (sú bláa) ca. 208 millj. kr. Sterk viðbrögð við hugmyndum um veg á Völlum Tillögur eru uppi um veg frá Ásvöllum, fyrir Grísanesið og að Skarðshlíð ÁSVALLALAUG ÁSVALLALAUG GRÍSANES SKARÐSHLÍÐ HAUKAR

x

Fjarðarfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.