Fjarðarfréttir - 18.08.2016, Side 13

Fjarðarfréttir - 18.08.2016, Side 13
www.fjardarfrettir.is 13FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016 Endurskráning eldri hópa fer einnig fram á www.sh.isstyrkir barna­ og unglingastarf SH Nýtt sundtímabil hefst með látum 1. september! Æfingastaðir: Sundhöll, Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug Skráning er hafin á heima síðu Sundfélags Hafnarfjarðar – www.sh.is Eitthvað fyrir alla: - Sundnámskeið með foreldrum; fyrstu sundtökin (3-4 ára) - Sundnámskeið; sundtökin og vatnið kynnt fyrir krökkunum (4-6 ára) - Sundkennsla; áframhaldandi bæting á tækni og sundi „Stjórn á vatninu“ - Sundæfingar yngri (8-16 ára) - Sundæfingar eldri (16 ára og eldri) Sundfélag Hafnarfjarðar • sh@sh.is • www.sh.is • 555 6830 Skriðsunds­ námskeið fyrir fullorðna HAFNARFJARÐARBÆR Ráðhús Hafnarfjarðar Strandgötu 6 ÞJÓNUSTUVER Opið frá kl. 8.00 – 16.00 Alla virka daga 585 5500 hafnarfjordur.is VILT ÞÚ SLÁST Í HÓPINN? VIÐ VILJUM BÆTA VIÐ OKKUR FRÁBÆRU SAMSTARFSFÓLKI Fjölbreytt störf í boði fyrir fólk á öllum aldri með margvíslega menntun og reynslu í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar og hjá fjölskylduþjónustu. Nánar á hafnarordur.is Sýningar í Hafnarborg Í aðalsal er sumarsýning Hafnarborgar, Ummerki vatns, opnuð. Það er samsýn- ing sex listamanna sem öll eiga það sam eiginlegt að styðjast við ummerki vatns í verkum sínum þar sem litur, vatn og upp gufun þess er meðal annars til umfjöllunar. Listamennirnir finna sköp- un sinni farveg í einhverskonar flæði og nota til þess ólíka miðla. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru þau Anna Rún Tryggvadóttir, Florence Lam, Harpa Árna dóttir, Hulda Stefánsdóttir, John Zurier og Margrét H. Blöndal. í Sverrissal stenduryfir sýning á verkum úr safneign. Þar getur að líta verk eftir listamennina Jóhönnu Bogadóttur, Nínu Tryggvadóttur, Jóhannes Kjarval, Kristján Davíðsson, Eggert Guðmundsson, Louisu Matthíasdóttur, Þorvald Skúla- son, Einar Má Guðvarðarson, Sæmund Valdimarsson, Erlu Stefánsdóttur, Braga Ásgeirsson og Jón Laxdal. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á fjardarfrettir@fjardarfrettir.is MENNING & MANNLÍF Þekkir þú húsið? Kíktu á www.fjardarfrettir.is og reyndu að finna svarið. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Þekkir þú staðinn?

x

Fjarðarfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.