Fjarðarfréttir - 18.08.2016, Síða 14
14 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016
þjónusta
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows. Kem í heimahús.
Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is
Bílaþrif. Kem og sæki. Tjöru hreinsun og
bón verndar bílinn. Úrvals efni. Djúphreinsun.
Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100.
Tek að mér að færa yfir á (vídeó, slide,
ljósmyndir) DVD diska eða flakkara.
Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265
siggil@simnet.is, Sigurður Þorleifsson.
Garðsláttur í einum grænum. Tek að
mér garðslátt, trjáklippingu og fl. Hagstætt
verð. Geri tilboð. Uppl. í s. 845 2100.
smáauglýsingar
f jardarfrett ir@fjardarfrett ir. is
s ími 565 3066
Verð 1.200 kr. m.v. hver 200 slög.
Myndbirting 1.200 kr.
Tapað-fundið og Gefins: FRÍTT
www.fjardarfrettir.is
Árgangur 1949
Þið sem genguð í skóla í
Hafnarfirði á árunum 1955-1965.
Ætlunin er að hittast
3. september 2016.
Sjá á Facebook síðunni
„Endurfundir - Árgangur 1949“
Albert Már 820 7272,
Anna Birna 693 4472, Agnes 897 1419.
SMÁAUGLÝSINGAR
Dansskóli Birnu Björns býður Hafn
firðingum upp á danskennslu í íþrótta
húsinu við Strandgötu.
Birna Björns dóttir skólastjóri og
dans höfundur hefur í áraraðir kennt
dans við mjög góðan orðstír og skapað
sér stórt nafn í dansheiminum. Hún
hefur unnið við mörg stór verkefni hér
á landi t.d. sem danshöfundur í
söngleikjum í Þjóðleikhúsinu og
Borgarleikhúsinu. Hún hefur unnið
fyrir Eurovision keppnirnar hér heima
og einnig úti í mörg ár. Birna er
danshöfundur Lazy townþáttanna. Þá
hefur hún unnið að ótal mynd böndum,
tónleikum, árshátíðum og sjón varps
þáttum.
DANSGLEÐI OG
FRAMKOMA
Dansskólinn býður uppá vandað
markvisst dansnám fyrir krakka á öllum
aldri. Merki skólans er dansgleði og
framkoma. Dansstílar skólans eru
margir td.. jazz, funk, commercial,
hiphop, öngleikjadansar o.fl. Árlega
sækja kennarar skólans „workshop“
erlendis og bjóða alltaf uppá það allra
nýjasta í dansheiminum.
Það er margt um að vera hjá skólanum
en árlega stendur skólinn fyrir dans
keppni – workshoppi – nemenda sýn
ing um – myndabandagerð – dans
ferðum ofl .
Allar upplýsingar má fá á vefsíðu
skólans www.danssskolibb.is og á
facebooksíðu skólans. Fríir prufutímar
fyrir allan aldur eru í 1. kennsluvikunni!
Dansskólinn býður uppá
vandað markvisst dansnám
Klaus Jürgen Ohk, sundþjálfari SH
og þar með þjálfari Hrafnhildar
Lúthersdóttur aðstoðaði Hrafnhildi sem
gestaþjálfari. Hann hafði því ekki stöðu
hefðbundins þjálfara á leikunum og var
ekki í sendisveit Íslands. Hann var þar í
boði Hrafnhildar en hann aðstoðaði
Anton Svein eftir þörfum. Bæði eru
þau uppalin í SH en Anton Sveinn flutti
sig yfir til Ægis þegar umrót voru í
þjálfaramálum hjá SH.
Hvorugt þeirra fengu sinn þjálfara
með sér eins og flestir hinir íslensku
keppendurnir á leikunum. Klaus segir
að Hrafnhildur hafi boðið honum að
koma með sér á leikana en hann var þar
opinberlega í boði Sundsambands
Íslands sem greiðir allan kostnað við
veru hans þar. Jacky Pellerin
landsliðsþjálfari og sundþjálfari hjá
Ægi aðstoðaði Anton Svein og Eygló
Ósk Gústafsdóttur.
SJÚKRAÞJÁLFARINN
Með sundfólkinu var einnig Unnur
Sædís Jónsdóttir en hún vann hörðum
höndum, eða frekar mjúkum höndum
að því að halda sundfólkinu í góðu
formi og hjálpa þeim fyrir og eftir sund.
Segir Klaus hana eiga mikinn þátt í
árangri sundfólksins.
Klaus sundþjálfari SH var á ÓL
Var ekki í þjálfarþeymi Íslenska hópsins en fékk að aðstoða Hrafnhildi
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Kristín
Ingólfsdóttir
Hilmar
Erlendsson
Sverrir
Einarsson
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Flatahrauni 5a, Hafnarfirði
Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn
Klaus Jürgen Ohk, sá sem á mestan heiður af góðri þjálfun Hrafnhildar.
Stuðningsfólk sundfólksins sendu HÚH kveðju frá Thorsplani til Ríó.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Umferð í Hafnar
fjarðar höfn
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n