Fjarðarfréttir - 18.08.2016, Síða 16
16 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2016
styrkir barna- og unglingastarf SH
Komdu í sund
Flatahrauni 5a
Boltinn í beinni og lifandi
tónlist allar helgar.
Tilvalinn staður fyrir
einkasamkvæmi stærri
og smærri hópa.
Happy Hour alla daga
frá kl. 16 til 19 og fleiri
flott tilboð á barnum.
Flatahrauni 5a, Hafnarfirði
sími 578 0200
Stofnuð 1983
Frjálsíþróttadeild FH
Æfingar yngri flokka 2016-2017
* Nánari upplýsingar á www.fh.is/frjalsar og á www.fh.frjalsar.net
** Upplýsingar um æfingatíma 17 ára og eldri veitir
Ragnheiður Ólafsdóttir yfirþjálfari á netfanginu: ragnheiduro@vidistadaskoli.is
Upplýsingar um flokka Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga Laugardaga
Piltar og stúlkur fædd 2009-2010 (1. og 2. bekkur) 16:10-17:00 16:10-17:00
Aðalþjálfari: Arna Stefanía Guðmundsdóttir, aðs.þj.:
Melkorka Rán Hafliðadóttir og Kormákur Ari Hafliðason.
Uppl. veitir Arna á netfanginu: arnastefania@gmail.com
Piltar og stúlkur fædd 2007-2008 (3. og 4. bekkur) 16:10-17:00 16:10-17:00
Aðalþjálfari: Hermann Þór Haraldsson, aðs.þj.:
Kormákur Ari Hafliðason og Silja Rós Pétursdóttir. Uppl.
veitir Hermann á netfanginu: hermannthh@hotmail.com
Piltar og stúlkur fædd 2005-2006 (5. og 6. bekkur) 17:00-18:00 17:00-18:00 16:30-17:30
Aðalþjálfari: Felix Woelflin og aðstoðarþjálfari. Uppl.
veitir Felix á netfanginu: felix.e.woelflin@gmail.com
Piltar og stúlkur fædd 2003-2004 (7. og 8. bekkur) 17:00-18:00 17:00-18:00 17:00-18:00 16:30-17:30
Aðalþjálfari: Hermann Þór Haraldsson, aðs.þj.:
Melkorka Rán Hafliðadóttir. Uppl. veitir
Hermann á netfanginu: hermannthh@hotmail.com
Piltar og stúlkur fædd 2001-2002 (9. og 10. bekkur) 18:00-19:30 18:00-19:30 18:00-19:30 17:30-19:00 11:00-13:00
Aðalþjálfari: Bogi Eggertsson. Aðst.þj.: Hermann Þór
Haraldsson. Uppl. veitir Bogi á netfanginu: boe12@hi.is
Æfingatafla vetrarins hjá 1.-10. bekk
Frjálsíþróttadeild FH býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir börn og unglinga í 1.-10.
bekk grunnskóla. Æfingarnar fara fram í glæsilegri aðstöðu í frjálsíþróttahúsi FH-inga
og á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika (þegar veður leyfir).
Æfingar hefjast samkvæmt nýrri æfingatöflu:
• Mánudaginn 22. ágúst 2016: 1. og 2. bekkur (2010-2009),
3. og 4. bekkur (2008-2007)
• Mánudaginn 29. ágúst 2016: 5. og 6. bekkur (2006-2005)
7. og 8. bekkur (2004-2003)
9. og 10. bekkur (2002-2001)
Allar upplýsingar um æfingagjöld og niðurgreiðslu Hafnarfjarðarbæjar fyrir hvern
aldursflokk er að finna á www.fh.is/frjalsar/aefingatimar
Mikil sala, vantar
allar eignir á skrá,
frítt söluverðmat.
Verðmetum
samdægurs.
Sanngjörn
söluþóknun.
Fólki af
skemmti
ferða skipi
bjargað
Fjölmargir fylgdust með
þeg ar þyrla Landhelgis gæsl
unnar sveimaði yfir ytri höfn
inni í Hafnarfirði fyrir
skömmu. Voru nokkrar vanga
veltur um það hvað hafi gerst
en stór björgunarbátur var á
sjónum, og minni gúmmíbátar
auk þess sem sjá mátti fólk í
sjónum.
Engin hætta var þó á ferð því
hér var Landhelgisgæslan að
æfa björgun fólks úr sjónum og
tóku þátt skipverjar á skemmti
ferðaskipinu L‘Austral sem lá
við bryggju í Hafnarfirði.
Fjölmargir voru hífðir úr
sjónum í þyrlu sem flutti
fólkið að skipshlið.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
2
01
60
8