Öldin - 01.03.1935, Síða 5
Ö L D I N
3
um, og þaö er undir áhuga ráðherranna aö
mestu komiS, hve mikil alúS er viS þau lögS.
En þar sem þaö eru langt frá því alltaf lög-
fræðingar, sem skipa ríkisstjórnina, þá er ekki
heldur viS því aS búast, aS hún hafi alltaf
fullan skilning á þörfinni í þessu efni. Og
meSferð þessara mála á Alþingi er oftast
fremur yfirborSsleg, svo sjaldan mun þaS
vera, sem hún gefur verulegan stuSning um
skilning á lagaákvæöum. ÞaS er ekki ótítt
aS skekkjur eru í þýöingum á erlendum lög-
um, sem tekin eru upp hér á Alþingi, og þess-
ar villur fara svo leiöréttingalausar gegnum
hendur þingmannanna. Sýnir þaS eitt meö
öSru, aS meSferSin er yfirborösleg og lög-
fræSingar á Alþingi aSgæta ekki málin sem
skyldi. — Embættismenn meö lagamenntun
og aörir lögfræöingar hafa yfirleitt líka ver-
iS afskiptalitlir um framfarir í löggjöf lands-
ins og heföu þó embættismennirnir, fremur
öSrum, átt aS vera þess fýsandi, aS bætt yröi
úr ýmsum agnúum á lögum þeim, sem þeir
framkvæma. Hér veldur samtakaleysiS aft-
ur öllu. ÞaS hefir lengstum vantaö vettvang
bæöi i ræöu og riti fyrir lögfræöinga. Þeir
hafa aldrei átt tækifæri á að koma saman
og ræSa þau málefni, sem sérgrein þeirra
varöa, og málgögn þau, sem lögfræöingar
hafá átt sérstakan aögang aö, hafa veslast
upp mest fyrir þaS — aS eg hygg — aö
ekki stóS á bak viö þau nein starfandi
„organisation" er héldi áhuganum vakandi.
Þetta er því bagalegra fyrir framfarir í lög-
gjöf landsmanna, þar sem þaS er reynt, aö
lögfræSingar á Alþingi sjá vart nema eina
hliS þeirra mála, eins og áöur er sagt.
En þörfin á því, aS lögfræSingar landsins
beini athygli sinni aö löggjafarmálunum og
geri ákveSnar tillögur um þau, er aS verSa
æ meiri og meiri. ViS erum aö byrja aS drag-
ast aftur úr. Veigamiklir þættir laga vorra
eru orSnir gamlir og úreltir, en eftir því sem
ísland dregst meira inn í hringiSu viöskipta
viS útlönd, á öllum sviöum, eftir því fjölgar
viSfangsefnum löggjafarinnar. Ný tækni
krefst nýrra laga um meSferS þeirra, og þró-
un sambúöar fólks innanlands, t. d. hagir í
kaupstööum, skapa löggjafanum ný og breyti-
leg viöhorf. Á þessum tímum hraSa og breyt-
inga vaxa einstakar greinir þjóSlífsins fljótt
frá lögum sínum. En þá veltur á, er nýjar
reglur eru settar, aö byggt sé á þekkingu og
reynslu, svo ákvæSin standi aS óbreyttu, en
ekki sé sá ruglingur á, sem nú er oft, aS sí-
fellt sé veriS aS stagla í illa samin lög, þann-
ig aö landslýöurinn á erfitt meS aS þekkja,
hvaS gildir. Enn má tilfæra, aö þaS myndi
vera hollt aö hafa fræSilega gagnrýni lög-
fræSinga viö hliöina á greinargeröum stjórn-
málamannanna fyrir lögum. ÞaS myndi veröa
erfiöara fyrir stjórnmálamenn einstaks flokks
aS dylja fyrir þjóöinni misjafnan tilgang, sem
falinn er í ákvæöunum, ef til væri óháS lög-
fræSileg gagnrýni, sem greindi skýrt sundur,
hvaS væri hrein löggjafarnauSsyn og hvaö
væri einungis sett einum hópi manna til hags-
muna á annara kostnaö. Hin harSnandi
flokksbarátta hefir tvennt í för meS sér, bæöi
aS minni alúö er lögS viö ópólitísku löggjaf-
armálefnin, eins og áSur er sagt, og eins hitt,
aS meiri þörf veröur á lögfræöilegri gagnrýni
á „pólitísku“ málunum. Þess vegna þarf aS
efla starfsemi á hrein-lögfræSilegum grund-
velli, og þar þurfa samtök lögfræSinga aS
koma til —■ blöS þeirra og samkomur.
Stofnun lögfræSingasambands, er gangist
fyrir samkomum lögfræSinga og haldi úti
málgagni þeirra, er brýnt nauSsynjamál, sem
starfa þyrfti aö. Um nánari skipulagsatriSi
viövíkjandi þvílíkum samtökum, er ekki rúm
til aS ræöa í svo stuttri blaSagrein sem þess-
ari, þaS yröi verkefni væntanlegs lögfræö-
ingaþings aö skipa þeim málum. En hver á
aS rísa upp úr hinu almenna samtakaleysi,
sem nú er, og kalla menn saman til ráöa-
gerSa? Mér viröist ekki efi á, aS annaS hvort
MálflutningsmannafélagiS eöa prófessorarnir
viö lagadéild Háskólans heföu beztar aSstæö-
ur til þess.
Einar Ásmundsson.