Öldin - 01.03.1935, Qupperneq 6

Öldin - 01.03.1935, Qupperneq 6
4 Ö L D 1 N FONTENAY, SENDIHERRA DANA: QcobjCL, uíb VLfysújJL StúdojtáCLQLtJlbLLnS éu pvýiúáJcsmasju 1934. o Magnificentissime et illustrissime rector uni- versitatis Islandiæ! Nuper in nuptias, felicissimas spero, intra- tus es! Novi te, Alexandre, magnum esse et doctissimum, nunc vero etiam intelliigo {te quoque felicem esse! Professores doctissimi et illustrissimi! Domini in mundo ingeniorum, studiosi, confratres, compotatores et consodales! In orbe terrarum etiam septentrionalium lin- gua latina nobis communis est, lingua confra- ternitatis scientificæ, lingua omnium studioso- rum. Prædecessor meus gloriosus, Lord Dufferin and Ava, hac in urbe in compota- tione clarissima ea- lingua usus est. Propterea linguam latinam optimam natura- lissimamque ad occasionem, quæhodievesperi nos confert, opinor. Collegium hoc quod nunc consecrandum est magni momenti esse credi- derim, non modum studiosis ipsis nec non eti- am Universitati Islandiæ et vitæ laboris scienti- fici universitatis hujus. Igitur, rector magnificentissime et illustris- sime, te rogo ad inaugurationem solemnem hujus ædificationis hanc congratulationem me- am cordialem sinceramque in eodem ingenio accipere. Deinde! því næst ætla eg að snúa mér a?5 félögum mínum, hinum íslenzku stúdentum, sérstaklega að þeim, sem ætlað er að vera con- tubernales, sambýlismenn í þessum stofum. Sjálfur er eg gamall garðbúi frá Höfn, þekki gildi sambýlisins, gleðskap félagsskaparins, eti- am et pericula of margra félaga ogvinigóðra. En eitt er mér gleðiefni að geta minnst á í kvöld: Sambúð mín á Garði með mörgum góðum íslendingum hefir verið mér til mikils léttis i vinnu minni hér á landi og hefir hjálp- að mér á siglingu þeirri milli skers og báru, sem kallast sendiherrastarfsemi. Fyrsta kvöld- ið sem eg dvaldi hér í Reykjavik og hélt ræðu í veizlu, bað eg vini mina frá Garði — með orðum Hávamála — að „fara at finna opt“ sinn gamla félaga, og bætti þá við „maþr es manns gaman“. Eg stend í mikilli skuld við þessa menn og finn mig ófæran til að greiða hana aftur. Meðal þessara manna eru til dæmis Jón Proppé, Lárus Fjeldsted, Gísli Skúlason og margir aðrir. Suma af þessum mönnum sé eg hérna í kvöld: Pastor reverendissime síra Bjarni! ju- dex summa auctoritate Einar Arnórsson, doc- tor juris utriusque Björn Þórðarson! Ultimo, nec minime nominabitur: iste, Deodatus filius

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/1626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.