Öldin - 01.03.1935, Page 7
Ö L D 1 N
5
arcus fennici (Guömundur Finnbogason), ille
studiosus perpetuus, semper gaudens, semper
ridens, semper nictans, tu! instar omnium
studiosorum formidolosissimorum!
En eg ver8 að enda. Það liggur i hlutarins
eÖli, a<5 viÖ eldri studiosi ættum að gefa hin-
um ungu studiosis góÖ ráð. Eg var þrunginn
alvöru, er eg fór hingað og hugleiddi, hvað
eg ætti helzt að ráðleggja ykkur. En kominn
hingað í þessa veglegu veizlu, finnst mér ekki
auðvelt að halda alvörunni. Svo oft höfum við
skemmt okkur saman, þið íslenzku stúdentar
og eg gamall Garðbúi, svo oft hefi eg dansaS
við stúlkurnar ykkar og verið ungur með ung-
um. Við höfum verið consaltatores, compota-
tores et consodales. Mér hefir alltaf þótt unun
að vera með ykkur og yngismeyjum ykkar.
En nú verð eg að koma með ráðin. Mun-
ið þá eitt eða tvennt! Libertas, frelsi, það er
eitt, það er heilagt orð i stúdentalífinu. En
þegar vinna skal, þegar á að skríða til skarar',
þá er samvinna nauðsynleg og samtak gott, þá
á að segja: „samtaka nú“! Þá er nauðsynlegt
að til sé magister bibendi, magister lahorandi.
Munið þá, hvað gamli faðir Homer sagði:
ovx áycttíáv Tcolvxoiotivírf f-íg xoíonvog f'aioi,
sic ftadilfvg.
Fyrir þá, sem ekki skilja þetta á grisku, ætla
eg að þýða það á arabisku: „innama amirani,
halaka alqaumu“ (sannlega, tveir höfðingjar,
það er þjóðarböl).
Hitt ráðið tek eg eftir heimsfræga spænska
skáldinu, Cervantes de Saavedra, úr hinni frægu
bók hans: „Don Quijote de la Mancha“, hvar
hann greinilega sýnir hið hættulega og hlægi-
lega í því, sem síðan alstaðar í heiminum kall-
ast „luchar con molinos de viento“ (að berj-
ast við vindmyllur).
Loks verð eg að játa, að þótt eg oft vitni
5 orð Hávamála, þá er samt ein vísa, sem eg
er hræddur um að eg komi i bága við. Eg er
nú ef til vill búinn að dvelja of lengi í land-
inu hérna, og þá kemur að þvi, sem Hávamál
segja, að menn verða leiðir á raér. Sama er
Guðmundur Hannesson próf.:
Háskólalóðin
°g
umferðargatan.
Fyrir nokkrum árum var gerður skipulags-
uppdráttur fyrir Reykjavík innan Hring-
brautar, og var þá Háskóla og Stúdentagarði
ætlað pláss austanvert við Skólavörðutorg,
og töluverð lóðarspilda austan til á Skóla-
vörðuhæS. Var þá tilætlunin að fleiri opin-
berum bygginguiii yrði skipað umhverfis
þetta stóra torg.
Þó uppdráttur þessi gengi síðar úr gildi,
var grunnur tekinn að stúdentagarSinum á
þessum fyrirhugaSa staS viS SkólavörSu-
torgiS og töluverSu kostaS til hans. En vegna
féleysis o. fl. dróst byggingin, og varS þaS
til þess, aS önnur tillaga kom fram um lóS
handa Háskólanum og stúdentagarSinum.
Hún mun hafa komiS í fyrstu frá K. Zimsen
borgarstjóra og vildi hann reisa Háskólann
i brekkunni sunnan og vestan Tjarnarinnar.
Var gert ráS fyrir, aS bæSi fengi Háskólinn
miklu stærri lóS á þessum staS og þar aS
auki væri hún öll í heild, svo Háskólinn gæti
haft allt sitt fyrir sig, en hin lóSin var sund-
urskorin af göturn. Þessari tillögu var yfir-
leitt tekiS vel, jafnvel þó vinnan viS stúd-
entagarSsgrunninn ónýttist.
að segja um garðbúa, þeir mega einmitt ekki
verða studiosi perpætui í þessu húsi:
ganga skal ljúfr verþr leiþr,
skala gestr vesa ef lenge sitr
ey í einom staþ. annars fletjom á.
Eitt er enn eftir. Eg sem er gamall Garð-
búi, færi ykkur kveðjur frá gamla Garði í
Höfn, með beztu óskum um gott gengi í fram-
tíðinni.
Mais maintenant, c’est fini!
bibendum est!
Heill garðbúum öllum!