Öldin - 01.03.1935, Síða 11
Ö L D 1 N
9
útlendar, jafnóðum og þær koma út, og
sömuleiSis tímarit og blöð. Ef þaS á aS gegna
hlutverki sínu, verSur ekki hjá þessu komizt.
Og úr því aS ekki er hægt aS gera ráö fyrir,
að þetta safn öðrum fremur, fái allt aS gjöf,
er óhjákvæmilegt aS það hafi til umráSa
nokkurt fé, til bókakaupa fyrst og fremst,
og síðan til viShalds á því, sem fyrir er og aS
kann aS berast.
ÞaS er því bráSnauSsynlegt fyrir bóka-
safniS á GarSi, aS þaS fái einhvern fjárstyrk
nú þegar eSa þá í nánustu framtíS, og vænt-
anlega beita hlutaSeigendur sér fyrir því aS
útvega þann stvrk, ef enn hefir ekkert veriS
aShafzt. ÞaS liggur eSlilega beinast viS, aS
ríkissjóSur verSi styrkveitandinn og leggi
safninu árlega til nokkurt fé — ef rétt er
munaS, hefir „íþaka“ í Menntaskólanum not-
iS einhvers opinbers styrks til bókakaupa, og
þaS ætti því ekki aS vera neinn einstæSur
bitlingur, þó aS GarSur nyti svipaSra hlunn-
inda. — Ef í nauSir ræki, mætti líka bera
fram þá spurningu, hvort happdrættiS gæti
ekki látiS eitthvaS af hendi rakna. ÞaS er
reyndar öllum ljóst, aS happdrættiS hefir nóg
viS sitt fé aS gera, þar sem þaS er orSin svo
aSkallandi nauSsyn aS háskólinn fái nýtt hús-
næSi og viSunandi, en hitt er líka jafn-víst,
aS smávægilegt fjárframlag gerSi því hvorki
til né frá, og auk þess rynni þaS fé, sem þann-
ig væri variS, óbeint til háskólans. GarSur
verSur áreiSanlega svo nátengdur þeirri stofn-
un í framtíSinni, aS vegur þeirra eSa van-
sæmd hlýtur aS fylgjast aS. — BókasafniS á
GarSi verSur aS vísu ekki steinn í vegg hins
nýja háskóla, en ef vel væri vandaS til, ætti
þaS samt sem áSur aS geta orSiS verulegur
og þýSingarmikill hluti hans, og aS því verS-
ur aS keppa. —
ÞaS má auSvitaS benda á margt fleira, sem
vert væri aS athuga, í sambandi viS þetta
mál, og ræSa þaS frá fleiri hliSum en hér
hefir veriS gert. Margar leiSir eru sjálfsagt
færar, og um margt aS velja, þegar þar aS
kemur. En fyrst um sinn verSur þaS aS telj-
^W
Olafur Lárusson
prófessor
fimmtugur.
Þunn 25. febrúar síðastl. varð próf. Ól.
Lárusson fimmtugur. Þann dag gengu
stúdentar Lagadeildar heim lil hans og
afhenlu honum skrautritað ávarp með
eigin undirskrift þeirra allra, en prófes-
sorinn þakkaði með ræðu og bauð stú-
dentunum til stofu.
Ávarp það, sem stúdentarnir afhentu
prófessornum, var að efni til nokkur
þakklætisorð lil hans, fyrir starf hans í
þágu Háskólans og þjóðarinnar. Ólafur
er nú fimmtugur að aldri og á marga
lærisveina, sem þegar hafa lengi starfað
eða eru nú í skóla, og þegar hann hefir
enn bætt við sig árnm, mun hann mega
líta yfir miklu meiri fjölda þeira. En
það er ekki höfðatala lærisveina Ólafs,
sem út af fyrir sig verður tit að minna
á hann, heldur það, hve glögglega það
mun eiga eftir að koma í Ijós, að með-
ferð íslerizkra lögvísinda skapist í Ótafs
mynd. Hógværð hans og skýrleiki i fram-
setningu og allri efnismeðferð hefir djúp
áhrif á nemendur hans og kennir þeim,
að það er athygli og þolinmæði, — skit-
yrðislaus játun á staðreyndum, sem skap-
ar þann vísindamann, er lengi lifir.
E. K.
ast aSalatriSiS, að málinu sé sinnt á ein-
hvern hátt og leitaS viSunandi lausnar. ÞaS
snertir alls ekki GarSbúa eina, aS sú stofnun,
sem á aS marka nýtt spor í ísl. stúdentalífi,
eignist sæmilegan bókakost. Öllum stúdent-
um ætti aS vera umhugaS um þaS, aS GarS-
ur mætti gegna hlutverki sínu sem bezt, á
þessu sviSi sem öSrum. Og þeir, sem hafa
aSstöSu til, ættu aS telja þaS rétt sinn og
skyldu að íhuga máliS gaumgæfilega, og síðan
að brjóta því braut. Ó. B.