Fjarðarfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 27

Fjarðarfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 27
www.fjardarfrettir.is 27FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2016 FJÖRÐUR „Minn metnaður er heiðarleiki, vönduð vinnubrögð og persónuleg þjónusta“ Lækjargötu 34d, Hafnarfirði, sími 519 5900 Ertu í fasteignahugleiðingum? Vantar allar gerðir eigna á skrá! Frítt söluverðmat Páll B. Guðmundsson löggiltur fasteignasali Ársæll Steinmóðsson aðst.m. í lögg.námi Ársæll Steinmóðsson aðstoðarmaður fasteignasala sími 896 6076 as@remax.is Jólasveinn í sunnudaga skólanum Fjölmennt á sunnudagaskóla í Jólaþorpinu Rigningunni hvolfdi niður skömmu áður en sunnudagaskóli Fríkirkjunnar hófst á Thorsplani sl. sunnudag. En það var sem við manninn mælt að ekki kom dropi úr lofti á meðan hann stóð yfir. Hljómsveit lék og sungnir voru sálmar og jólalög og ungir sem aldnir dönsuðu í kringum jólatréð og unga fólkið gladdist sérstaklega yfir komu jóla­ sveinsins. Fjölmennt var í jólasunnudagaskóla Fríkirkjunnar á Thorsplani. Kannski best að halda sig í öruggri fjarlægð frá jólasveininum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.