Fjarðarfréttir - 22.12.2016, Qupperneq 28

Fjarðarfréttir - 22.12.2016, Qupperneq 28
28 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2016 ATVINNA Fjörukráin og Hótel Víking leita að ábyrgum og metnaðarfullum einstaklingi í gestamóttöku á hótelinu. Skemmtilegt og fjölbreytt starf, fullt starf í boði en hægt að semja um vaktir eins og hentar best. Helstu verkefni: Bókanir og svörun á tölvupóstum Innskráning og þjónusta við gesti Reikningar og dagsuppgjör Símsvörun Sala minjagripa og sala í ferðir Hæfniskröfur: Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Stundvísi og reglusemi Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði Reynsla af sambærilegum störfum æskileg Fagmannleg framkoma og snyrtimennska Önnur tungumál kostur Áhugasamir geta sent tölvupóst með ferilskrá á birna@fjorukrain.is Ungur skáti tendrar Friðarlogann frá Betlehem. Sönghópurinn Töfratónar í Ástjarnarkirkju. Á tónleikum kórs Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Svipmyndir frá aðventunni í Hafnarfirði Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.