Feykir - 22.01.2020, Blaðsíða 1
03
TBL
22. janúar 2020
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 8
BLS. 6–7
Annar kafli fréttaannáls 2019
Gluggað í fleiri
fréttir liðins árs
BLS. 11
Svana Ósk og Ástþór Örn
í Miðdal í Lýdó eru
matgæðingar vikunnar
Kjötbollur með
Mexíkóosti og
paprikukexi
Söngvarakeppni Grunnskóla
Húnaþings vestra
Ásdís Aþena sigraði
með lagið When I
Was Your Man
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Nýttu þér
netverslun
Skoðaðu vöruúrvalið
á lya.is
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
Landaður afli á Sauðárkróki og Hofsósi
var samtals 30.271 tonn sem er nýtt
met í lönduðum afla samkvæmt því
sem fram kemur á vef
Skagafjarðarhafna. Fragtskipakomur á
árinu voru alls 71 og inn- og
útflutningur um Sauðárkrókshöfn
nam samtals 46.370 tonnum.
Fjórir togarar voru drýgstir í
löndunum á Sauðárkróki, þrír í eigu
Fisk Seafood; Drangey SK2 sem landaði
rúmlega 6803 tonnum, Málmey SK1
með tæp 6222 tonn og Arnar HU1
landaði 5582 tonnum. Viðey RE50, sem
er í eigu Brims hf. skilaði 1484 tonnum á
land á Sauðárkróki.
Eins og kunnugt er keypti FISK-
Seafood hluti í Brimi í lok sumars og
seldi skömmu síðar með 1,3 milljarða
hagnaði. Fyrir vikið voru þau kaup valin
bestu viðskipti ársins samkvæmt dóm-
nefnd Markaðarins, fylgiriti Frétta-
blaðsins. Á vb.is segir: „FISK-Seafood
keypti 8,3% hlut lífeyrissjóðsins Gildis í
Brimi á genginu 33 á fimm milljarða
króna og bætti svo við sig hlutum á
genginu 34 og 36. Útgerðarfélag
Reykjavíkur, sem er að mestu í eigu
Guðmundar Kristjánssonar forstjóra
Brims, keypti allan hlut FISK, skömmu
síðar, á genginu 40,4, fyrir tæplega átta
milljarða króna. Greitt var fyrir stóran
hluta kaupverðsins með aflaheimildum í
þorski, ýsu, ufsa og steinbít, sem vakti
mikla lukku sveitarstjórnarmanna í
Skagafirði.“
Tíu togarar skiluðu samtals 21.707,3
tonnum, fjórir dragnótabátar 773,4
tonnum, tólf grásleppubátar 273,4
tonnum og fjórir netabátar 74,1 tonni.
Alls kom rúmt 291 tonn frá 31 hand-
færabáti, 1937 frá línubátum og 5.212,5
tonn af rækju barst að landi. Þá skilaði
sjóstöng 1,6 tonni sem gerir þá yfir
heildina 30270,6 tonn af lönduðum afla
í Skagafjarðarhöfnum árið 2019. Nánar
má sjá skiptingu eftir bátum og
veiðarfærum á heimasíðu Skagafjarðar-
hafna og Feykir.is. /PF
Drangey SK2 og Brimstogarinn Akurey AK10 í Sauðárkrókshöfn í gær. MYND: PF
Metafli á land árið 2019
Skagafjarðarhafnir
Drangey og Akurey í höfn