Feykir - 06.05.2020, Qupperneq 1
18
TBL
6. maí 2020
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 7
BLS. 6
Einar Kolbeinsson í
Bólstaðarhlíð í vísnaspjalli
Steinhættur að
rembast við
að gera vísu
BLS. 10
Arnþrúður Heimisdóttir
útskýrir Bók-haldið
Bækur eins og eðalvín
og sérvitringar, batna
með árunum
Síðasti vinnudagur
Sigurðar Guðjónssonar
Kveður
Vélaverkstæðið
algjörlega sáttur
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
Á miðnætti aðfaranótt 4. maí sl. tóku
gildi nýjar reglur heilbrigðisráðherra
um takmarkanir á samkomum.
Fjöldamörk hafa verið hækkuð úr 20
í 50 manns, takmarkanir á fjölda
nemenda í leik- og grunnskólum hafa
verið felldar niður og sömuleiðis
vegna íþróttaiðkunar og æskulýðs-
starfs barna á leik- og grunnskóla-
aldri.
Framhalds- og háskólar hafa verið
opnaðir á ný og ýmsir þjónustuveit-
endur opnuðu dyr sínar fyrir viðskipta-
vinum strax um morguninn. Á heima-
síðu heilbrigðisráðuneytisins segir að
áfram gildi reglan um tveggja metra
nálægðartakmörk hjá fullorðnum og
gæta þarf að hreinlæti og sóttvörnum
líkt og áður.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðis-
ráðherra segir þá tilslökun á sam-
komubanni sem felst í nýjum reglum
mikilvægt skref í mörgu tilliti: „Þessu
fylgja margvísleg jákvæð áhrif á daglegt
líf okkar sem smám saman færist nær
þeim veruleika sem við áttum áður að
venjast. Það er mikilvægt að við
höldum áfram vöku okkar, stöndum
saman og fylgjum gildandi reglum. Það
hefur reynst okkur vel hingað til og er
ein meginástæða þess að hér á landi
hefur tekist eins vel og raun ber vitni að
hafa stjórn á útbreiðslu veirunnar, verja
heilbrigðiskerfið og síðast en ekki síst
að vernda þau sem eru viðkvæmust
fyrir veikindum,“ segir Svandís.
Auglýsing um takmörkun á sam-
komum vegna farsóttar með þeim
reglum sem nú hafa tekið gildi er hægt
að nálgast á Covid.is þar sem einnig
má sjá má spurningar og svör um
framkvæmd þeirra.
Leiksýningar í uppnámi
Á blaðamannafundi aðgerðarstjórnar
almannavarna sl. mánudag sagði Þór-
ólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, að
hann teldi að hin svokallaða tveggja
metra regla þyrfti helst að gilda út árið
þrátt fyrir tilslakanir og jafnvel ætti fólk
alltaf að hafa hana í heiðri.
RÚV greindi frá því í gær að forseti
Sviðslistasambands Íslands segi lista-
menn vera í lausu lofti vegna tveggja
metra reglunnar og á samvinnuhópur
sviðslistafyrirtækja fund með yfirvöld-
um í dag vegna málsins. Stjórn Leik-
félags Sauðárkróks fundar í dag og
ræður ráðum sínum með sýningu nýs
leikverks sem frestað var fram á haust-
ið en ljóst má vera að erfiðlega muni
ganga að fylgja tveggja metra reglunni
í Bifröst. Bubbi Morthens, einn vinsæl-
asti tónlistarmaður landsins, segir í
samtali við RÚV að tveggja metra
reglan geri hann nánast atvinnulausan
út árið enda verði ekki hægt að halda
tónleika þannig. /PF
Sviðslistamenn í kröppum dansi
COVID-19 | Nýjar reglur um takmarkanir á samkomum hafa tekið gildi
Starfsfólk og nemendur Kletts í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki brugðu undir sig betri fætinum í gær og röltu í bæinn, enda ærið tilefni vegna tilslakana
landlæknis á Covid-reglum. Að sögn Aðalheiðar Þorgrímsdóttur, leikskólastjóra, er allt að færast í eðlilegt horf á ný í skólastarfinu og allir kátir. MYND: PF
Slakað á Covid-reglum