Jólastjarnan - 01.12.1931, Blaðsíða 4

Jólastjarnan - 01.12.1931, Blaðsíða 4
2- Jólastjarnan 7* ' veiðar, fór keðjan af, svo að hundurinn hljóp af stað, og það fyrsta_ .jem hundurinn kom að; var köttur, og hundurinn réðst á hann og drap ha: )g svo fór hann af stað aftur og þá kom hann að manni, en maðurinn var 'ljótari til og forðaði sér upp í staur, ogb gat hundurinn ekki náð í -jnnn. Þá fór hann af stað aftur, og þá kom hann að manni, sem var að fa á veiðar; og hundurinn ætlaði að bíta hann;. en þegar maðurinn sá það; skaut hann á hundinn. En í því kom maðurinn, sem átti hann; og sagði; að hann mætti til að borga honum 100 krónur; og ^að gerði hann; og það varð ekkert úr veiðinni hjá þeim þann daginn. J Ó L I N. Björn A. Blöndal. WiTfnrjnrmnr ---------------- Jólin eru mí að fara í hönd; og það gieður mig mjög mikið; því að ég hefi alltaf lilakkað svo mikið til þeirra. Áður fyr; þegar ég var lítill, þá sagði fullorðna fólkið; að það væru til jólasveinar; og áttu þeir alltaf að koma um jólin. Einn þeirra átti að heita G-luggagægir; og var eg mikið hræddur við hann; og fór ég alltaf út að glugganum til að vita hvort hann væri ekki þar. Svo var mér líka sagt; að ef maður fengi ekki einhverja nýja flík; þá æti jólakötturinn mahn. Það átti að vera jé stór; svartur köttur. Einn jólasveiiminn hét Kjötkrólair; og þegar mamma var að sjóða hangikjötið; var eg alltaf að spyrja hana; hvort hann hefði ekki krækt í eitthvert kjötstykkið. Einn hét Pottasleikir; en mér var ekkert illa við hann; Því að ég sá ekkert eftir því; þótt hann fengi að sleikja innan pottinn. M er eg orðirrn stór og farinn að hætta að tráa; að jólasveinar séu til; og ekki trui eg heldur; að svarti kötturinn stóri sé til; því að nú veit ég; að fullorðna fólkið sagði þetta til að hræða krakkana; svo að þeir láti ekki illa. J ó L I F. Eyjólfur G-uðsteinsson. TnrínnnnTTnnr ---------------------- Eg býst við; að þiö vitið; aí hverju jólin eru haldin hátíðleg; svo að ég ætla ekki að fara að minnast á það. Eg var í skóla í fyrra, og það átti að leika leikrit seinasta daginn fyrir lejrfið. Þaö voru valdir~ nokkrir ár bekknum til að leika. Svo rann seinasti dagurinn upp. Kennar- arnir voru allir í svo góðu skapi og það var svo glatt yfir öllum. Þeir sögðu sögur; og er það siður hjá kennurum, að kenna ekki seinasta dagim fyrir leyfið. Svo var leikið leikrit.^ Það var leikið í náttárufræðistof- onni. Það stóðu allir sig príöilega í að leika. Svo fórum við heim. Það var verið að baka, þegar eg kom heim; það var jólabaksturinn. Eg sá; að namma og viimukonan höfðu mjög mikið að gera; svo aö ég fór át og for að athuga jólabazarana. Eg hafði auðvitað budduna með mér og keypti ýmisleg. landa systkinum mínum. Svo fór eg heim og faldi það; er eg hafði keypt; því að það mátti enginn sjá. Loks kom aðfangadagur jóla. Allt var hreins- að og fágað. Það var ekki borðað fyr en kl. 4. Þegar ég kom inn í stofunr sá eg jólatré þar á borði inni; og vænna þótti mér um hitt: ég sá fat; fullt af hangikjöti og annað af eintómum ávöxtum; því að ég er mikill mat uákur. Jæja; loks' var farið að borða, og eg borðaði ekki minnst; það skal sg ábyrgjast. Það voru sungnir sálmar og spilað. Það leið á kvöldið. Eg gaf krökkunum það; er ég hafði keypt og þökkuöu þau mér fyrir það. Svo komu Jolagjafir frá frændfólki oklcar; og sá ég; að pabbi lét þá hafa ^öggla; er þeir fóru með til baka. Eg fékk margar bækur og margt fleira. 3vo kom pabbi^með böggla og gaf mér og öllum sinn böggulinn hverjum. Eg tók utan afmínum í snatri, og sá eg þá gljáandi stálskauta; var það gjöf sem ég hefði helzt óskað mer. — öll börn hlakka til jólanna.

x

Jólastjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1628

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.