Jólastjarnan - 01.12.1931, Blaðsíða 10

Jólastjarnan - 01.12.1931, Blaðsíða 10
8- Jólastjarnan 7»D. . I . * . • * . • •_• • .•_• _ •_• •_• • • •. •„ • • • •_• • • •• • • ••••••••• ••• ••• • ••••••■••»••••• • • • • • • • • • « • ••••• •• * • • • • •'■'^ • '•* • • • • ’ •" •*" m 'i •’ • •" • ‘V’ • “"4’ • •’ • •" •* •" ’ •" •’ • •" • 4' ""•' ’ • 4 "•*' •"* •" • ’ 4' •"* •'*4'" •"^•~ •" « V • * * • •"■ ’V •1 # v ^ r. Síðan hófst kapphlaup, hæði 50 *&« og 100 m. o. s. frv. Þar talaði Sigurc 'ur Greipsson og Ásgeir Ásgeirsson. Einnig var háð kappsund. og síðan var iansað. Kl. 6 lögðum við af stað heim. Riðnm við frekar hægt. Við áðum hjá Ingólfsfjalli og á meöan fórum við í ýmislega leika, t. d. að hlaupe í skarðið, kött og mús o. fl. Síðan fórum við heim og þótti mér mjög gan. an að ferðinni. S Ö I I SAGA. Lárus Ingimarsson. It II tl II IIII U II tt tt 11 II II It Sf I! tl Það var haustið 1920, að stálka úr iLngvallasveitinni hrá sár suður í Reykjavík og var 2-ý nætur þar. Hán fór í híl suður, en svo vant aði farið austur aftur. ITú voru ekki hjá henni aðrar ’dtgöngudyr, en að fara gangandi austur aftur, en hún var svo heppin, að hun rakst á híl- stjóra, sem flutti hana upp fyrir Miödal. St«í’o Isggur hún einsömul á heið ina, en þegar hdn er komin upp á Brdnir, sem svo er kallað, sér hdn hvar kemur hrafn á móti henni og f'lýgur svo áfram á hlið við hana. En þegar hdn sér, að hann ætlar að fylgja henni, ^tekur hdn upp smurt hrauð, sem hdn hafði með sér í nesti, hrýtur af því mola og lét á vörðu, því að krummi tyllti sér alltaf á vö^ðu, þegar hann var fljótari en hdn. Þette lét krummi ganga, þangað til hann var kominn móts við hæinn. Svo kemur stdlkan heim og segir frá fylgdinni. Þá dettur hdshóndanum í hug, að han hafi séð dti á tdni háða heimilishrafnana og annan fljdga suður á heiði, og dettur í hug, að þar muni krumrni vita af æti. En þegar farið var að hera saman, um hvert leyti krummi fór og ferðalag stdlkunnar, þá var áli ið, að hann hafi vitað af ferörnni og ætlaö aö fylgja henni. EEB.ÐASAGA. Leifur Jóliannesson. 11 it n 111; si 11 ii t! it ti 11 n s? n» u ■ ~ Eg var í sveit x sumar, hjá Jóhannesi ölafssyni, sem hýr á Sv.t hóli í Miðdölum. Eg skémrati mér mjögynikið og fékk oft að ríða dt á sunn udagana. Það eru margir lorakkar á Svínhóli, og ætluöum^við að fara og aðrir krakkar á hæjunum í kring, upp í Vatnstunguuað tína her, því að þc er oft mjög mikið af herjum. Við ætluðum að fai'a næsta sunnudag. Við voj um að hlakka til að fara alla viloina. Við ætluðum að fara fimm frá okkir. og við urðum að fá lánaða tvo hesta, því að mera.rnar voru m.eð folaldi og svo vildi hann ekki lána reiðhestinn. Vikan var* óðum að líða og nd var hráðum kominn sunnudagur., sem við höfðum svo lengi hlaldoað til. A sunr udagsmorguninn vaknaði ég snemma og við öll. Við spurðum hvernig veðrið væri, og sagði hann mér, að það væri mjög mikil þoka og við gætum ekki farið, ef ekki rnundi minhka þokan. Okkur þótti það mjög leiöinlegt, ef við gæturn ekki farið. Við fórum að klæða okkur og fara dt til aö sjá veð. ið. Það var mjög mikil þoka. Við hiðum eftir að þokan mundi minnka. Hdn var nd minni en fyrst, og svo var hdn orðin mjög lítil. Eór ég nd að sæk; hestana. Eg gekk upp á svo nefnda Kastala og horfði fram í hrekkurnar og sá ég þar enga hesta. Fg fór þá upp á svo nefndan Háls, og þegar ég kom dálítið upp háls, var mjög mikil þoka. Eg leitaði nd að hestumxm, en sá þá hvergi. Eg sá líka ekloi langt í hurtu fyrir þoku. En mér sýndist ég sjá hesta fyrir framan mig. Eg gekk þangað, en það voru hara kindur, ser sýndust svona stórar í þokunni. Eg fóf ?id um hálsinn, en fann þá ekki. Eg fór þá að hugsa urn, að þeir kynnu kannske að geta verið niður við á, I því heyri ég hnegg. Eg fór þangað, en þaö voru þá hara tryppi og fol- aldsmerar. Eg gekk þá niður í hrekkur, og sá ég þá að hestarnir lágu þar hak við holt. Eg tók einn þeirra og reið í hvelli heim. Svo tóku strák- arnir hestana. og heizluðu þá og lögðu á þá, en ég fór að hda mig. Svo fórum við af stað, og fór ég og annar strákur dt að Svalharða að taka

x

Jólastjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1628

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.