Jólastjarnan - 01.12.1931, Blaðsíða 8
J'ó lastjarnan 'J. D.
ð ln5n kunni lítið að því og hvorugt skilcLi annað. Svo endaði þessi glæfi
?ör með því, að tíkla flækti allt seglgarnið fyrir mér, svo að við urðuii
j fara keim; og þegar við vorum að komast keim með flækjuna, var amma ac
oma af engjunum.
'ÓLIH 193 1. Jón G-eorg Jónasson.
i h i»«iTií tt n u íí s» m »»í u íí ti i! ii
Jólin eru mór alltaf skemmtilegasti ^íminn, að mór finnst. Þá
Tær maður nóg föt og margar jólagjafir; og svo fær maður líka að fara á
3V0 margar skemmtanir; og jþá fær maður líka jólatró og jólatrésslcraut á
tað. Svo fáum við að syngja marga fallega sálma, t. d. 1 Betlekem er Larn
oss fætt; og svo marga fleiri sálma. Svo jþegar við förum á skemmtanir;
:áum við allskonar sælgæti. 0g svo fáum viö að dansa og skemmta okkur;
úns og við viljum. Og þannig líða jólin kjá sumum 'börnum. En sum börn
’á ekkert jólatré og fá ekki að fara á neina skemmtun, en oft er jþað samt
^ð þeir fátæku eru hamingjusamari en þeir ríku.
j 6 L A S A G- A. Jónas Q-uðmundsson.
' ~r.: i! í< t) .i !! ti tí ít Í! li i! » lt
Það gengur ung kona eftir veginum. Bun er föl og þreytuleg. Það
?r aðfangadagskvöld jóla. Konan stefnir að stóru Msi, öllu uppljómuðu af
Íjósum. Hún fer bakdyramegin og ber. Stúlka opnar eldkúsdyrnar. Konan
'ieilsar og spyr; hvort hún geti fengið að tala við lælminn. Stúlkan hverf-
ar inn úr dyrunum. Konan bíður og telur hjartaslög sjálfrar sín. Hún
-irökkur upp við; að læknirinn stendur fyrir framan hana. "Voruð það þér;
sem ætluðuð að tala við mig?” spyr læknirinn vingjarnlega. "Já; ég á veik
oarn heima. Þér verðið - þér megið til að bjarga því - megið til^að koma
neð mér." Læknirinn hugsar sig um; andartak lýsir sér meðaumkun í svip
hans. Það varir ekki nema augnablik. Harðir drættir koma á andlit hans.
,?Það er ómögulegt. ög fer ekki. Vitið þér ekki; að nú er jólanótt, og ég
?er aldrei neitt út þá." - "Eg veit elókert annað en barnið mitt er veiktV
- "Eg skal láta yður fá meðöl lianda barninu. Þaö ætti að minnka hitinn
eftir einar tvær $ inntölmr." Konan leit tárvotum augum á lækninn og tók
skjálfandi höndum um meðalaglösin; en hún þagði. Hún opnaði hurðina. Augr
ablik horfði hún út í hríðina; svo vafði hún að sér sjalinu og hvarf út i
nyrkrið. Hún hljóp sem fætur toguðu sömu leið og hún haföi komið. Við og
við stanzaði hún til að snúa sér undan veðrinu og kasta mæðinni. Loks var
hún komin svo langt; að hún sá grilla í litla húsið sitt. En hvað var
betta? Hún stanzaði og henni lá við^falli; svo hrædd varð hún. "Guð minn
góður! Getur það verið; að börnin mín séu að kalla á mig. Þá hafa þau yf-
irgefið litla; veika barnið. Hei; það er ómögulegt, það hafa þau aldrei
gert."- Hún hlustar og heyrir barnsgrát og kallað: "Mamma; mamma! Eg er
svo hræddur; elsku mamma! Mér er svo voðalega kalt." Hú er sem unga kon-
an kannist við; hvað þetta er. Hún ætlar að kalla; en orðin heyrast ekki;
og^hún gengur á hljóðið. Aftur heyrir hún barnið gráta, og nokkuð burtu
frá veginum finnur hún barnið. Það er yndislega fallegur drengur; á að
gizka 4 ára gamall; nær dauða en lífi af kulda.- "Guð minn góður; hjálpa
þú^mér að bjarga litla drengnum. Hver á hann og hvað á ég að gera?" Hún
þrífur af sér sjalið og vefur því um drenginn litla. "Hættu að gráta; els'
litla barn. Guðsendi mig til að hjálpa þér." litli drengurinn vefur hönd
um um háls henni. Hún vissi ekki^ hvernig hún komst heim; en heim var hún
komin. Varlega lagði hún byrði sína frá sér. Svo leit hún kring um sig og
sá börnin sín tvö sitja og halla sér saman yfir vögguna, þar sem veika °
barnið lá og dró andann ótt og títt. Börnin, sem sátu við vögguna voru á-
/
o —