Jólastjarnan - 01.12.1931, Blaðsíða 7

Jólastjarnan - 01.12.1931, Blaðsíða 7
7. D. J<51astjarnan - 5 I I S A. Halldór G-rímsson. tf lt IT II ii 'l! II Einu sinni átti ég kött, sem kona hafði gefið mér, en mamma vi ■kki hafa kisu hjá sér, þess vegna var hann hjá frænku minni, sem átti o. ■ enn heima í sama húsinu og ég. Einu sinni fcr frænka mín upp í holt og ;isa elti hana, og var alltaf að hlaupa og leika sér. En þarna voru þá largir hænsnakofar og voru hænurnar úti um allt holt; og þar voru dreng- ur, sem ég hugsa að hafi verið synir einhvers þeirra, sem átti hænurnar, eða ég hugsa það af því, að þeir fóru að sk_pta sér af kisu, því að þeir héldu víst, að kisa mundi ráðast á einhverja L •’nruia. Þeir tóku upp stein og köstuðu, eitt grjótið hitti í höfuöið á henni. Hún skreiddist til fræ;. ku minnar. Þegar hún sá hana; tók hún hana upp og sá þá að hlæddi úr höfc inu á henni. Síðan har hún hana heim og lagði hana í hælið sitt. En mamm- hafði vanið hana á að heilsa og kveðja. M kom mejrnna til að sjá kisu. Húij gekk að bælinu hennar og tók að strjúka kisu mjög varlega, en kisa rétti mömmu fótinn með veikur burðum^ eins og hún væri að kveðja hana í síðasú sinn. Hún dó skömmu síöar, ogég hugsa að ég gleymi aldrei kisu minni. JÓLASVEINIIII. Haukur Kristófersson. )i II H II IJ )* It tí n « H » !! H n 1» II II íi !? ii lí U í» tl !t “ “ Rétt fyrir jólin 1924 sagði hiin. mamma mín mér; að það mundi koma jólasveinn á jólunum; með ýmsar gjafir handa okkur fólkinu. Þegar a? því kom, að jólasveinninn átti að korna, fórum við í fínu fötin okkar, og elzti hróðir minn átti að taka á móti honum. Svo heyrðum við mikinn gaur- agang fyrir framan dyrrar og allir sátu hljóðir og biðu; þar til hatið var á dyr. Svo þegar hróðir minn ætlaði að fara að taka á móti, þá varð hann svo hræddur, þegar hann sá hann og stökk til mömmn, og rákum við al' ir upp hljóð. Svo kom hann inn. Hann var í stórri úipu með mikið skegg cc. með rauða topphúfu og rauða vettlinga og stóra klossa á fótunum og stór- an poka á haki. Svo tók hann pokann af hakinu og hellti úr honurn gjöfun- um á gólfið. Við hræðurnir fengum sinn bílinn hver með kökum í, og allir fengu eitthvað. Svo kvaddi sveinninn og fór. Móðursystir okkar var hjá okkur, en var ekki inni, þegar jólasveinninn kom. Mér fanst það skrítið, að hún var ekki inni, og fór að spyrja, hvernig á því stæði, en fólkið vildi ekki vera að tala um það. En nokkru seinna kom hún inn og ég fór að segja henni, hvað gerðist, meðan hún var úti, og hún var alveg hissa. - nokkru seinna var mér sagt, aö þetta hefði verið hún, og hefði klætt sig í jólasveinsföt. LITLI SIQ-AMAÐURIHH. Helgi Kristófersson. n n n u it n tt» n t» i! i! n n ti ti n ii t» » ----—----------------- Þegar é§ var 5 eða 6 ára, var ég austur á Skeiðflöt í Mýrdal, hjá afa og ömmu, í sumardvöl. Þá var það einn dag um sláttinn, þegar mik- ill þurkur var og allir voru á engjum, að hirða hey, að n.mma. mín, sem ven julega var heima, ætlaði að hregða sér út á engjar líka, svo að ég var einn heima. Þá for eg að hugsa um, hvað eg ætti til hragðs að taka, með- an hún var á engjunum. 1 Mýrdalnum er mikið af fýlunga, og er sigið í fjöllin eftir honum seinni part sumarsins. Erændi minn var vanur siga- maður, og hafði ég gaman af að sjá, þe^ar hann var að taka til sigabönd- in. Mig fór því að langa til þess að síga líka, eins og frændi minn. Það. var há brekka snarhrött rétt fyrir ofan hæinn, og þar ætlaði ég að síga. Þá fór ég að leita að höndum, og rakst loksins á seglgarnshnotu niðri í* skúffu, eftir mikla leit. Svo fór ég upp í brekkuna með seglgarnið og kal aði á tík, sem var á hænum og var svört á lit, til þess að hjálpa mér. En þegar upp á brekkubrúnmna kom, var tíkla hálfóþæg að halda í handið, því

x

Jólastjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1628

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.