Morgunblaðið - 04.08.2021, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 2021
17.950kr.
Elisa
Ljósastaur, hæð: 85 cm
Litir: Grár, hvítur
og svartur
Við Fellsmúla | Reykjavík | Sími: 585 2888
Gísli Freyr Valdórsson, stjórnmálafræðingur og ritstjóri Þjóðmála, er gestur
í Dagmálum í dag, en þar fara hann og Andrés Magnússon blaðamaður yfir
stöðuna í upphafi kosningabaráttu til Alþingis.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Í upphafi kosningabaráttu
Á fimmtudag og föstudag: Hæg
austlæg eða breytileg átt og víða
skúrir. Hiti 9 til 16 stig.
Á laugardag: Breytileg átt 3-8 m/s
og rigning með köflum, en úrkomu-
lítið V-til. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðaustlæg átt og súld eða dálítil rigning, en
yfirleitt þurrt á V-landi. Hiti 10 til 18 stig. Á mánudag: Suðaustanátt og rigning, en þurrt
NA-lands. Áfram milt í veðri.
RÚV
07.50 Svíþjóð – Suður-Kórea
09.25 ÓL 2020: Frjálsíþróttir
13.00 Frakkland – Holland
14.35 ÓL 2020: Hjólabretti
15.25 Noregur – Ungverjaland
17.00 Mótorsport
17.30 Mömmusoð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Klingjur
18.41 Eldhugar – Temple
Grandin – dýrahvíslari
18.45 Sögur af handverki
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandabrot
19.45 Ólympíukvöld
20.25 Leitin að nýju nýra –
Fyrri hluti
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Morgan Freeman: Saga
guðstrúar
23.10 Ólympíukvöld
23.50 ÓL 2020: Frjálsíþróttir
03.30 Ólympíukvöld
03.50 ÓL 2020: Blak
05.50 ÓL 2020: Dýfingar
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.38 90210
15.19 American Housewife
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Aldrei ein
20.45 Young Rock
21.10 Normal People
21.40 Nurses
22.30 Love Island
23.20 The Royals
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 New Amsterdam
01.35 Hver ertu?
02.05 Venjulegt fólk
02.35 Systrabönd
03.20 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Lífið utan leiksins
10.50 All Rise
11.30 MasterChef Junior
12.10 Sporðaköst 6
12.35 Nágrannar
12.55 Hvar er best að búa ?
13.30 Bomban
14.20 Gulli byggir
14.45 Besti vinur mannsins
15.05 The Goldbergs
15.30 Á uppleið
15.55 Who Do You Think You
Are?
16.55 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Skreytum hús
19.05 Víkingalottó
19.10 First Dates
19.55 10 Years Younger in 10
Days
20.50 The Good Doctor
21.35 Pennyworth
22.30 Sex and the City
23.00 Hell’s Kitchen
23.45 NCIS: New Orleans
00.25 Tin Star: Liverpool
01.15 The Mentalist
01.55 The Good Doctor
02.35 All Rise
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Fréttavaktin
21.00 Fjallaskálar Íslands
–Emstrur (e)
21.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár –
þriðji hluti (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Uppskrift að góðum
degi – Austurland Þátt-
ur 4
20.30 Mín leið – Gréta Mjöll
Samúelsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Segðu mér.
21.10 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:46 22:23
ÍSAFJÖRÐUR 4:31 22:47
SIGLUFJÖRÐUR 4:14 22:31
DJÚPIVOGUR 4:11 21:57
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt og víða skúrir. Hiti 8 til 17 stig.
Heimsleikunum í crossfit
lauk síðastliðinn sunnu-
dag og sat undirrituð
límd við skjáinn alla
verslunarmannahelgina.
Íslensku keppendurnir
stóðu sig með prýði.
Annie Mist Þórisdóttir
vakti mikla athygli fyrir
að ná þriðja sæti og
Björgvin Karl Guð-
mundsson endaði líka of-
arlega, í fjórða sæti.
Það má enn sjá hvað
crossfit er ný keppnisíþrótt og þótt það sé hluti af
sjarmanum má líka finna á henni vissa vankanta.
Það hefur til dæmis vakið athygli hvað keppnin er
áberandi hvít. Hingað til hafa allir á verðlaunapall-
inum verið hvítir. Keppendurnir eru langflestir frá
Norður-Ameríku, Ástralíu og einstaka Evrópu-
löndum. Crossfit er upphaflega bandarískt fyrir-
bæri og í dag er um helming crossfitstöðva heims-
ins að finna þar í landi. Þaðan koma líka flestir
keppendurnir. En þrátt fyrir að tæp 15% Banda-
ríkjamanna séu blökkumenn hefur það ekki skilað
sér á keppnisgólfið. Ástæðan er talin vera sú að það
er dýrt að æfa crossfit, það er íþrótt þeirra sem
hafa nægilega mikið milli handanna og tíma aflögu
fyrir áhugamál. Maður að nafni Chandler Smith
hefur vakið sérstaka athygli á leikunum fyrir að
vera eini svarti keppandinn og vonuðust margir til
að sjá hann á verðlaunapalli í ár.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Íþrótt hinna
hvítu og ríku?
Kraftalegur Chandler
Smith keppti á leikunum.
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór
Bæring Þór og
besta tónlistin í
vinnunni eða
sumarfríinu. Þór
hækkar í gleðinni
á K100.
14 til 18 Sum-
arsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri. Sum-
arsíðdegi á K100 klikkar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Evert Víglundsson, eigandi Cross-
Fit Reykjavík segist hafa hágrátið
allan tímann á meðan Annie Mist
var á skjánum á CrossFit-leikunum
en Evert segist vera afar stoltur af
árangri íslensku keppendanna á
leikunum í samtali við Ísland vakn-
ar. Annie Mist hlaut þriðja sæti á
leikunum og heillaði heiminn með
árangri sínum og einlægni eins og
fjallað hefur verið um. „Ég hágrét
allan tímann á meðan að Annie
Mist var á skjánum,“ sagði Evert
en viðtalið við hann er í heild sinni
á K100.is.
Allur heimurinn
„með ekka og tár“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 16 skúrir Algarve 25 léttskýjað
Stykkishólmur 14 skýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 30 heiðskírt
Akureyri 13 skýjað Dublin 17 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 18 rigning Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 19 skýjað Róm 28 heiðskírt
Nuuk 13 skýjað París 19 skýjað Aþena 38 heiðskírt
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 27 þoka
Ósló 19 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 23 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 21 heiðskírt New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 24 léttskýjað Chicago 25 heiðskírt
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 22 skýjað Orlando 28 heiðskírt
DYk
U