Morgunblaðið - 06.08.2021, Blaðsíða 17
UMRÆÐAN 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 2021
VINNINGASKRÁ
48 9800 20867 35191 44565 55165 63287 72275
592 10518 20907 35268 44602 55310 63663 72326
626 10609 22311 35601 44615 55932 64085 72592
691 10700 22864 35831 44716 56289 64116 72921
1380 11107 23160 36012 44779 56732 64205 73129
1450 11439 23454 36538 45547 56847 64415 73294
1738 11633 23793 36760 45619 56947 65002 73596
1966 12075 23796 36830 45925 57213 65261 73886
2461 12542 24142 37303 46343 57719 65436 74285
2978 12683 24550 37525 46580 57849 65758 74576
3142 12822 25008 37698 46907 58056 66072 74862
3543 12996 25019 38122 47138 58085 66518 74874
3624 13195 27126 38218 47816 58974 66600 74949
3830 13846 27236 38583 47851 59264 66749 74997
4123 14045 27623 38935 48770 59514 66946 74999
4456 14412 27989 39052 49535 59564 67068 75086
4591 14418 28001 39134 49982 59593 67400 75165
4769 14758 28654 39409 50085 59782 67844 75443
4909 15075 29214 39699 51173 60173 68119 75590
4929 15629 29221 39752 51195 60896 68265 75703
5255 15771 29419 40609 51927 61039 68776 76547
5277 15787 29897 40687 52109 61110 68802 76863
5635 16084 30110 40779 52188 61116 69061 76913
5819 16146 30193 40807 52467 61154 69304 77430
5932 16217 30970 41047 52624 61268 69703 77690
5965 16369 30978 41149 52802 61427 69759 77800
6100 17329 31268 41280 52809 61778 70124 77955
6931 17423 31435 41525 52910 62197 70752 79392
6950 17471 32134 42291 53711 62273 70937 79470
7011 17854 32273 42296 53999 62274 71259 79502
7060 17962 32373 42601 54017 62332 71435 79705
7129 18073 32388 42887 54044 62369 71510
7284 18310 32930 43648 54254 62607 71530
7524 18527 33291 43839 54815 62780 71587
7742 19019 33950 44224 54884 63010 71968
8411 19832 34687 44335 55043 63209 72025
8515 20048 35060 44412 55163 63235 72167
42 10996 20217 32179 43712 52981 61240 71239
1549 11148 21556 32839 44205 53262 61866 71254
2150 11811 22974 33132 44385 53414 62139 72972
2426 13418 24382 33692 45521 53991 62846 73498
2503 13854 24648 34401 46769 56916 64704 76646
2648 14230 24757 35640 48190 58121 64767 77557
3062 15929 24810 36113 49830 59032 64861 78386
4285 16037 25243 36672 49995 59163 65776 78921
6771 16207 27728 36929 50041 59580 66181 79145
7256 16708 29192 38190 51402 59928 67024
7600 17145 29400 38471 51848 59974 67317
7746 17890 30651 38854 52426 60362 68327
9438 18835 32041 40146 52598 61036 68793
Næstu útdrættir fara fram 12., 19., 26. ágúst & 2. sept 2021
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
2508 15620 17952 36048 46749
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
1034 15400 22387 38602 53308 71296
2126 18188 24720 46428 54482 73428
4582 20522 32600 48461 70047 74737
14551 21274 32833 50926 70545 77525
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
1 2 9 3 0
14. útdráttur 5. ágúst 2021
Mennirnir eru eins
misjafnir og þeir eru
margir! Engir tveir
eru eins, hvorki að
ytri né innri gerð.
Þegar af þeirri
ástæðu er jöfnuður
meðal manna óhugs-
andi. Enda vill fólk
ekki jöfnuð þegar á
reynir. Fólk vill bara
meira – og meira fyr-
ir sig úr hendi annarra fyrir
minna eða jafnvel ekki neitt. (Hef-
ur nokkur maður eitthvað á móti
því að græða sjálfur?) Hverjum
ættu menn annars að vera jafnir?
Mér eða þér eða …? Þar sem tek-
ist hefur að kasta slíkri helgi á
hugtakið jöfnuð þykir sjálfsagt að
nota það til að kría út meira. Til-
raunir manna til að jafna eitthvað
valda oft meiri ójöfnuði en fyrir
var. Baráttan fyrir jafnrétti kem-
ur oft út sem barátta fyrir sér-
réttindum fárra.
Þetta sést vel í hinu svokallaða
velferðarkerfi þar sem viss þjón-
usta er skilgreind sem opinber
þjónusta og þar má helst enginn
taka þátt nema ríkið og það er
bannað að leyfa neinum að borga
fyrir sig, hvort heldur sem er rík-
um eða fátækum, jafnvel þeim
sem bæði geta og vilja borga.
Þetta skal allt borgað með skattfé
fólksins og allir verða að borga
skatt, einnig þeir lægst launuðu
og einnig bótaþegar. Enginn
sleppur við að borga neysluskatt-
ana gegnum verðlag á vörum og
þjónustu. Svo ef menn uppfylla
eitthvert eitt skilyrði fá menn
senda peninga jafnvel þótt þeir
eigi nóga peninga fyrir. Þetta er
beinlínis „að taka lamb fátæka
mannsins“! Þarna er ekki farið
eftir þörf fólks heldur því hvað
það á rétt á. En getur nokkur
maður átt rétt á einhverju úr
hendi annarra sem hann hefur
enga þörf fyrir? Eins og lífskjör
ráðist eingöngu af því hve mikla
peninga menn fá í hendur!
Baráttunni fyrir jöfnuði og
bættum lífskjörum, kjarabarátt-
unni yfirleitt, hefur verið stjórnað
af jafnaðarmönnum, mismunandi
öfgakenndum. Þeir
hafa mótað kröfurnar
og önnur samnings-
markmið og fylgt
þeim eftir, oftast með
verkföllum eða hót-
unum um ofbeldis-
aðgerðir, og þó hefur
útkoman alltaf orðið
sú að mismunun hef-
ur aukist þar sem
samið hefur verið um
hlutfallslegar launa-
hækkanir miðað við
kaupið eins og það
var áður. Það leiddi auðsjáanlega
til þess að menn fengu meiri
hækkun eftir því sem þeir höfðu
hærri laun fyrir. Oft var hækk-
unin ein hjá þeim betur launuðu
eins mikil eins og allt kaupið hjá
þeim lægra launuðu. Þetta gildir
um skráða launataxta en svo eru
margir sem fá ýmiss konar auka-
greiðslur eins og uppmæling-
artaxta og ýmsar umsamdar
sporslur, og orlofsfé. Þetta hækk-
ar væntanlega allt um sama hlut-
fall og kaupið sjálft, en í hinni
daglegu umræðu um kjaramál er
ævinlega einblínt á kauptaxta.
Þessi öfuga jafnaðarstefna við-
gekkst alveg til 2020, en þá var
loksins hætt að nota hlutfall-
areikning. Þetta sýnir að það hef-
ur aldrei verið meiningin að bæta
lífskjör fólks, heldur þvert á móti
skapa sem mesta óánægju og úlf-
úð, sem auðveldlega er hægt að
breyta í hatur og miskunn-
arlausan illvilja þegar þurfa þyk-
ir.
Fólk sem er sæmilega ánægt
með sín kjör hlustar ekki á kröfur
um jöfnun lífskjara frekar en
hundgá úti í heimi! Þess vegna
þarf að virkja óánægjuna! Jafn-
aðarstefna byggist alltaf á
óánægju og öfund.
Fátækt
Setjum svo að allir launasamn-
ingar séu strikaðir út og ákveðið
að allir skuli fá sömu laun hvert
sem starf þeirra er. Þar sem
mennirnir eru svona misjafnir
eins og áður er bent á má telja
víst að sumir yrðu búnir með sinn
hlut áður en næsti útborg-
unardagur rennur upp, og þeir
mundu byrja strax að kveina yfir
því að kaupið væri of lágt, en aðrir
mundu eiga afgang og byrja þann-
ig strax að mynda eign svo innan
tíðar væri ástandið orðið eins og
það er. Allir þekkja örugglega fólk
sem hefur góðar tekjur, jafnvel
meira en í meðallagi, en er samt
alltaf í vandræðum.
En svo þekkja menn líka hina,
sem hafa aðeins miðlungstekjur
eða minna en virðist samt aldrei
skorta neitt, eignast sína íbúð og
sæmilegan bíl og fara í bíltúr út úr
bænum um helgar, og mæta á
menningarviðburði þegar svo ber
undir.
Svo eru þeir menn til sem gera
allt að gulli sem þeir koma nálægt.
Til dæmis frömuðir atvinnulífsins
á síðustu öld í sjávarbyggðunum
allt í kring um landið, sem höfðu
aðeins barnaskólamenntun og
jafnvel tæplega það. Þetta sýnir að
lífskjör ráðast meira af því hvern-
ig fólk notar þá peninga sem það
fær heldur en hve mikið það fær,
innan sanngjarnra marka þó. Enn
er niðurstaðan sú að efnalegur
jöfnuður er óhugsandi. Það er viss
manngerð sem hlýtur að vera fá-
tæk. Þó kemur fyrir að jafnvel
þessi manngerð tekur sig á og
lærir að fara sæmilega með, oft
eftir bitra reynslu. Ekki verður
bætt úr svona meðfæddri fátækt
með því að gefa fólki peninga
reglulega því fólk getur eytt næst-
um ótakmörkuðum peningum,
eyðir því meiru sem það fær meira
og heimtar alltaf meira. Og er jafn
fátækt og áður. Velmegun byggist
á því að eiga alltaf afgang! „Neyð-
in kennir naktri konu að spinna –
og lötum manni að vinna.“ Það er
eins og ýmsir þurfi að lenda í neyð
til að læra að gera greinarmun á
þörf og löngun.
Jafnaðarstefna
Eftir Pétur
Guðvarðsson » Í kjarasamningum
hefur jafnan verið
samið um hlutfallslegar
kauphækkanir, þannig
hafa menn fengið því
meiri hækkun því hærra
sem kaupið var fyrir.
Pétur Guðvarðsson
Höfundur er eldri borgari.
faxatrod@simnet.is
Það var örlagastund föstudaginn 23. júlí þegar stjórnin
flaug austur í blíðuna þó að bara væri farið á skrúfuþotu.
Síðan þá er þjóðin klofin og samstaðan horfin. Burt er
líka Þórólfur sem þjóðin átti vísan og enginn veit hvað
komandi dagar færa okkur. Ferðaþjónustan er að vísu
þegjandi ánægð með allar vélarnar sem lenda og farsótt-
arþjónustan bólgnar út.
Við erum eina landið sem býður bláókunnugu fólki
kost og logi upp á landsins kostnað til að bíða af sér
sóttkví.
Það fyrirkomulag er auðvitað komið í öngstræti og
verið að draga í land. Í öðrum löndum eru túristar látnir
bera sinn kostnað en hér eru víst til nægir peningar í rík-
iskassanum.
Samstaðan rómaða er semsagt rofin og hver hleypur í
sína áttina.
Þó lítur ekki út fyrir annað en að smitin hellist yfir og
þá er annaðhvort að gefa allt laust eða taka hraustlega á
móti. Blöðin hafa, undarlegt nokk, tekið afstöðu með
„frelsinu“ en næstu vikur skera úr um hvort þau þurfi að
sjá eftir því. Það er stutt í 13. ágúst.
Sunnlendingur.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12.
Þjóð í valaskjálfi
Ljósmynd/Albert Kemp
Austurland Sól og blíða hefur verið á Austurlandi í sumar.
Allt um sjávarútveg