Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Blaðsíða 19
Þessir litlu sætu hvuttar létu ekki vel að stjórn og vildu fara eigin leiðir. Gott er að staldra við og skoða blóm og plöntur sem nóg er af í Laugardalnum. Einhver þarf að halda garðinum við og það gerði þessi kona með gleði. Það er eitthvað rómantískt við þessa litlu hvítu brú sem liggur yfir lítinn læk. Ástin lá í loftinu í Grasagarðinum. Verkið Fyssa eftir Rúrí stend- ur bísperrt og fallegt og tek- ur á móti fólki sem leggur leið sína í Laugardalinn. Hægt er að drekka kaffi sitt úti fyrir utan kaffihúsið Flóruna í Grasagarðinum. 29.8. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.